Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þróttar Vogum í knattspyrnu. Samnngurinn gildir næstu tvö árin, en Úlfur tekur við af Brynjari [...]
Laugardaginn 28. október verður dagur félagasamtaka haldinn í Vogum. Þar munu félagasamtök taka á móti gestum og gangandi í Tjarnarsal milli kl. 13:00 og 15:00. [...]
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður og varaformaður [...]
Nokkrar umræður hafa skapast um nýtt hringtorg á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar í umræðum í lokuðum Facebook-hópi íbúa í Reykjanesbæ, Reykjanesbær [...]
Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar og Fasteigna Reykjanesbæjar ehf., hafa óskað eftir tilboðum í ræstingar. Útboðið skiptist í tvo flokka, annars vegar Verk I [...]
Þrír karlmenn, sem handteknir voru vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtækinu IGS á Keflavíkurflugvelli fyrr í mánuðinum [...]
Eldisfyrirtækið Íslandsbleikja opnaði nýja stækkun við eldisstöð sína að Stað í Grindavík um síðustu helgi. Um er að ræða átta ný eldisker sem [...]
Bæjarráði Grindavíkurbæjar barst á dögunum ábending frá íbúum í bænum um að mykju hafi verið dreift yfir vinsælt útivistarsvæði í bænum, Bótina, og [...]
Arnbjörn Ólafsson, markaðs- og alþjóðafulltrúi Keilis á Ásbrú, skipar annað sætið á lista Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar til [...]
Eigandi hópferðafyrirtækisins Hópferðir ehf., Ellert Scheving Markússon, sakar Suðurnesjafyrirtækið Sagatours ehf. um óheiðarleg vinnubrögð, en hann segir [...]
Lögreglumenn úr flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum voru kvaddir á Keflavíkurflugvöll aðfararnótt sunnudagsins vegna ölvaðs flugfarþega sem var um [...]
Karl Gauti Hjaltason skipar efsta sæti á lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara þann 28. október næstkomandi. Karl Gauti er [...]
Ökumaður um tvítugt sem ók út af á Vatnsleysustrandarvegi um helgina, með þeim afleiðingum að bifreið hans hafnaði á fiskikari og girðingu, var grunaður um að [...]
Karlmaður á þrítugsaldri var staðinn að því um helgina að stela kampavínsflösku á skemmtistað í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Það væri kannski ekki [...]