Ökumaður fólksbifreiðar og farþegi í henni sluppu með skrekkinn þegar henni var ekið inn í framanverða hliðina á rútu á Reykjanesbraut í vikunni. [...]
Íslenskur karlmaður var nýverið hætt kominn þegar pakkning með fíkniefnum sem hann hafði komið fyrir innvortis fór að leka. Maðurinn var fluttur með hraði á [...]
Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á grönnum sínum úr Grindavík í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölurnar urðu 97-75. Leikurinn var þó spennandi framan af, [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað í verslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Maður hafði gengið inn í verslunina og haft á brott með [...]
Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Bílvelta varð t.d. á Grindavíkurvegi þegar ökumaður ók út á vegöxl og missti [...]
Bygging nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja, sem fyrirhugað er að reisa að Flugvöllum 29 í Reykjanesbæ verður boðin út á næstunni í samstarfi við [...]
Domino´s Pizza mun á næstunni opna nýjan stað við Fitjar í Reykjanesbæ. Fyrirtækið mun því reka tvo staði á Suðurnesjum, en fyrir rekur Domino´s pizzastað [...]
Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson er kominn í úrslit á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA í Bahrain. Björn fór mjög vel af stað á mótinu, en hann hefur [...]
Stjórn Brunavarna Suðurnesja ákvað á fundi sínum þann 13. nóvember síðastliðinn að setja af stað átak gegn óleyfisbúsetu í iðnaðarhúsnæði og öðru [...]
Isavia, rekstraðili Keflavíkurflugvallar, mun á næstunni auka þjónustu við flugfarþega sem leið eiga um völlinn varðandi fyrstu hjálp, ef slys eiga sér stað í [...]
Internet-undrið Steve Jessup heldur úti vikulegum þáttum á myndbandaveitunni YouTube. Þættirnir, sem njóta mikilla vinsælda og eru leiknir, ganga undir nafninu I [...]
Viðbragðsaðilar voru kallaðir út klukkan 05:53 í morgun og neyðarstigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli eftir að flugstjóri flugvélar Air Iceland Connect [...]
Bílastæðavandamál við fjölbýlishús á Ásbrú hafa verið töluvert til umræðu í lokuðum hópi íbúa hverfisins á Facebook undanfarnar vikur, en margsinnis [...]
Starfsfólk innan Fræðslusviðs Reykjanesbæjar fékk á dögunum góða heimsókn frá starfsfólki Ísaksskóla í Reykjavík. Mikil ánægja var með heimsóknina [...]