Lögregla var nýverið kvödd á vettvang við lendingu flugvélar á Keflavíkurflugvelli eftir að drukkinn farþegi hafði grýtt áfengisflöskum í áhöfnina á [...]
Guðjón Helgason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Isavia. Hann tekur við starfinu af Guðna Sigurðssyni sem gengt hefur starfinu frá því í maí 2015, en hann [...]
Byggingarverktakinn Húsanes, sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og hefur byggt um 1.500 íbúðir á 38 ára ferli, er um þessar mundir að leggja [...]
Reykjanesbær hefur ákveðið að hefja gjaldtöku í strætó frá 1. janúar 2018. Gjaldtaka fer fram í formi árskorta en einnig verður hægt að kaupa einstaka [...]
Ungmennasönghópurinn Vox Felix mun gefa 500 kr. af andvirði hvers selds miða á tvenna jólatónleika hópsins, sem haldnir verða þann 13. og 14. desember næstkomandi [...]
Nokkur af þeim fjölmörgu verkefnum sem tekið hafa þátt í viðskiptahraðlinum Startuup Tourism eru orðin starfandi ferðaþjónustufyrirtæki í dag með aðstoð [...]
Brynjar Atli Bragason, 17 ára gamall markvörður Njarðvíkinga í knattspyrnu er staddur á Englandi þessa dagana, en þar er hann við æfingar hjá knattspyrnufélaginu [...]
Helgi Þór Jónsson skrifaði á dögunum undir samning um að leika með Njarðvík í knattspyrnunni í sumar. Helgi Þór kemur frá Víði þar sem hann hefur leikið 72 [...]
Fimm manns voru fluttir á slysadeild eftir að tveir bílar skullu saman á Reykjanesbraut um klukkan 17 í dag. Meiðsli eru talin minniháttar [...]
Fjölgun farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll hefur verið hröð undanfarin ár, en árið 2010 fóru rúmar tvær milljónir farþega um völlinn. Ef farþegaspá [...]
Útgáfa landshlutablaða Pressunar hefur verið stöðvuð og starfsfólki fyrirtækisins verið sagt upp störfum. Fyrirtækið hefur gefið út fjölda blaða, þar á [...]
Icelandair mun fljúga til þeirra þriggja borga í Rússlandi þar sem leikir Íslands í riðlakeppni HM fara fram næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]