Landamæravörður í landamæradeild lögreglustjórans á Suðurnesjum, kona á fertugsaldri, hefur verið dæmd til greiðslu sektar fyrir að fletta upp málum í [...]
Brotist var inn í húsnæði björgunarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði í morgun og töluverðar skemmdir unnar á húsnæði sveitarinnar. Frá þessu er greint á [...]
Hæstaréttarlögmaðurinn Unnar Steinn Bjarndal hefur hætt störfum sem verjandi Sævars Ciesielski við endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Unnar Steinn [...]
Forseti Íslands sæmdi tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag. Þeirra á meðal er Albert Albertsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Hitaveitu [...]
Stjórn Reykjaneshafnar hefur samþykkt, fyrir sitt leyti, að niðurrif á rússneska togaranum Orlík verði framkvæmt í Helguvík. Heimildin er þó háð samþykki [...]
Heimsóknum á Suðurnes.net fjölgaði mikið á árinu sem er að líða og er vefurunn nú einn af mest sóttu héraðsfréttamiðlum landsins. Um tvö þúsund fréttir [...]
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) hefur gert sammninga við Hópbíla og dótturfyrirtæki Kynnisferða, Hópbílar Kynnisferða (HBK,) um þjónustu á [...]
Tveir kynningafundir um áframhald verkefnis Dr. Janusar Guðlaugssonar „Fjölþætt heilsurækt í Reykjanesbæ – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+“ [...]
Söngkonan og skemmtikrafturinn góðkunni, Leoncie, er ávísun á smelli fyrir netmiðla landsins. Suðurnes.net birti nokkrar fréttir af söngkonunni, sem að venju fór [...]
Þrátt fyrir mikla aukningu í lestri á vef Suðurnes.net eru alltaf einhverjar fréttir sem fáir hafa fyrir því að lesa. Árið 2017 voru örfáir einstaklingar sem [...]
Sautján ára ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í fyrradag, er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var því færður á [...]
Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Malmö og íslenska landsliðsins í knattspyrnu þénar um 30 milljónir króna á ári samkvæmt lista Viðskiptablaðsins. Í [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deildinni. Fyrsti leikur Harðar [...]
Reykjanesbær hefur ákveðið að hefja gjaldtöku í strætó frá 1. janúar 2018. Gjaldtaka fer fram í formi árskorta en einnig verður hægt að kaupa einstaka [...]
Hátt í 100 björgunarsveitarmenn frá öllum sveitum á Suðurnesjum, sem skiptust í göngu-, fjórhjóla- og bílaflokka voru mættir til leitar að pólskum manni, [...]