Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Fresta framkvæmdum vegna sprungu

24/01/2018

Bæjarráð Grindavíkur hefur ákveðið að fresta útboði og þar með framkvæmdum við stækkun íþróttamannvirkja um mánuð, en fyrirhugað var að framkvæmdir [...]

Tekinn með tvær kúlur af hvítu efni

23/01/2018

Tveir einstaklingar sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina reyndust vera með meint fíkniefni í fórum sínum. Annar þeirra var með meint kannabis [...]

Harður árekstur á Sandgerðisvegi

23/01/2018

Harður árekstur varð á Sandgerðisvegi þegar tvær bifreiðir skullu saman. Hafði ökumaður annarrar þeirra misst stjórn á henni í hálku með þeim afleiðingum [...]

Skipverji klemmdist illa á hendi

23/01/2018

Slys varð um borð í netabáti um helgina þegar skipverji klemmdist illa á hendi. Maðurinn var við vinnu sína að leggja línu þegar lúga lokaðist á hönd hans [...]

United Silicon gjaldþrota

22/01/2018

Ekk­ert varð úr þing­haldi vegna greiðslustöðvunar United Silicon, sem fara átti fram klukkan 14 í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness, og mun stjórn fyrirtækisins [...]
1 370 371 372 373 374 740