Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 30.01.2018 að leita umsagnar á skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna skipulagsáforma [...]
Ríkharður Óskarsson barðist fyrir lífi sínu eftir að hafa fallið í tjörnina í Innri-Njarðvík þegar hann reyndi að bjarga labrador-tíki sinni, Dimmu, [...]
Icelandair fékk í lok febrúar afhenta nýja Boeing 737 MAX 8. Vélin, sem hefur hlotið nafnið TF-ICE, lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld, en hún er sú fyrsta sem [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til að kíkja á unga körfuknattleiksiðkendur sem taka þátt í Nettó-mótinu um helgina, í færslu á Facebook-síðu sinni. [...]
Nýlega var tekið í notkun nýtt bókunarkerfi á vef Keflavíkurflugvallar þar sem viðskiptavinum gefst færi á að panta bílastæði fram í tímann. Á sama [...]
Vinnuslys varð í Sementsafgreiðslunni í Reykjanesbæ í vikunni þegar starfsmaður féll úr um fjögurra metra hæð og hlaut höfuðáverka. Samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur upplýst mál er varðar þjófnað á miklu magni af humri frá Humarsölunni í Reykjanesbæ. Tveir einstaklingar hafa verið handteknir í [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur verið valinn leikmaður ársins í bandarísku SSC-deildinni í háskólaboltanum í körfuknattleik. Elvar Már, sem [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar, sem jafnframt er byggingarnefnd Stapaskóla, hefur hafnað öllum tilboðum í verkhönnun og byggingu skólans. Þrír aðilar sendu inn [...]
Miðvikudaginn 7. mars nk. verður Bókasafn Reykjanesbæjar 60 ára. Bókasafnið er elsta stofnun bæjarins. Í tilefni þessa stórafmælis verður blásið til veislu [...]
Starfsfólk á vegum eigenda gömlu sundhallarinnar var kallað út að beiðni lögreglu síðastliðið sunnudagskvöld þegar hluti af þakplötum og þakkanti hússins [...]
Tveir karlmenn sem hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og [...]