Það var nokkuð óvenjuleg sjón sem blasti við vegfarendum við Seltjörn í dag en þar voru tvær litlar flugvélar að lenda og taka á loft af spegilsléttu frosnu [...]
Eftir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfuknattleik, þar sem Njarðvík sigraði Hött, Grindavík lagði Þór frá Akureyri og Keflavík tapaði naumlega fyrir [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag að farið verði í samkeppnisútboð milli þeirra þriggja verktaka sem buðu upphaflega í byggingu [...]
Á fundi bæjarstjórnarSveitarfélagsins Garðs þann 7. mars 2018 var samþykkt að bjóða Evu Björk Sveinsdóttir ráðningu í stöðu skólastjóra Gerðaskóla. [...]
Rokksamspil tónlistarskólans fékk Nótuverðlaun fyrir framúrskarandi tónlistarflutning í opnum flokki á lokahátíð Nótunnar uppskeruhátíð tónlistarskóla 2018. [...]
Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður Safnahelgi á Suðurnesjum. [...]
Gjaldþrotaskiptum á fyrirtækinu Marmeti ehf. í Sandgerði hefur verið lokið, en ríflega 274 milljónir greiddust upp í 461 milljóna veðkröfur, eða rétt um 68% [...]
Stuttmyndin Hittarar & Krittarar! verður frumsýnd þann 15. Apríl næstkomandi, klukkan 20, í Bíó Paradís, en um er að ræða lokaverkefni Suðurnesjamannsins [...]
Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu mun eiga sér stað á laugardag þegar Valgerður Guðsteinsdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í titilbardaga [...]
Ástralski markvörðurinn Jonathan Mark Faerber hefur gert tveggja ára samning við Keflavík, sem leikur í Pepsí-deildinni næsta sumar og mun því veita [...]
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, yfirtók á dögunum fasteignina Grænásbraut 720 sem var í eigu hugbúnaðarfyrirtækisins Azazo (áður Gagnavarslan,) en [...]
Tvö vinnuslys urðu um síðastliðna helgi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Maður féll aftur fyrir sig úr stiga utan á vinnulyftu á Keflavíkurflugvelli og [...]
Til stendur að fara í viðhaldsvinnu í dreifistöð HS Veitna á sem stendur við Smáratún þann 7. mars næstkomandi. Í tilkynningu frá HS Veitum kemur fram að [...]
Brotist var inn í hesthús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina og miklu magni af reiðtygjum stolið. Hesthúsið var læst með lás en hann hafði verið [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag sama ökumann tvisvar sinnum með fárra klukkustunda millibili. Maðurinn var án ökuréttinda og þar að auki grunaður um [...]