Það var bókstaflega ekkert í lagi hjá ökumanni sem lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu afskipti af í gærkvöld. Hann var að aka áleiðis að Flugstöð Leifs [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í gærdag. Lögreglumenn voru í eftirlitsferð þegar þeir fundu mikla kannabislykt berast frá [...]
Rafn Vilbergsson og Snorri Már Jónsson skrifuðu undir nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu um helgina. Þeir félagar tóku [...]
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Niðurrif togarans Orlik í Helguvík, Reykjanesbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. [...]
Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 152 km [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í fyrrinótt upp á bifreið sem hafði verið tilkynnt stolin á höfuðborgarsvæðinu. Þegar ökumaðurinn varð lögreglu var gaf hann [...]
Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum [...]
Á 488. fundi bæjarstjórnar Grindavíkur var 1490. fundargerð bæjarráðs tekin til kynningar. Af því tilefni var lögð fram bókun Hallfríðar Hólmgrímsdóttur, [...]
Á vordögum 2017 óskaði Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar (ÍT ráð) eftir því að íþróttafélögin sendu frá sér óskir um hver brýnustu verkefnin [...]
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Landhelgisgæslu Íslands, hefur samið við Suðurnesjafyrirtækið Bergraf ehf. um framkvæmdir við rafkerfisbreytingar í [...]
Björn Þorri Viktorsson, einn eigenda Útgerðarfélagsins Upphafs ehf., sem gerir út bátinn Borgar Sig AK býðst til að greiða þeim sem tóku sex [...]
Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum verður haldin 1. – 7. október. Markmiðið með heilsu- og forvarnarviku er að draga úr þeim áhættuþáttum sem [...]
Á dögunum afhenti Velferðarsvið Reykjanesbæjar 800.000 króna styrk til langveikra/fatlaðra barna í Reykjanesbæ. Upphæðin safnaðist í tónlistarverkefninu „Frá [...]
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla hafa verið teknar í notkun við Keflavíkurflugvöll og eru þær 11 í heildina. Hleðslustöðvarnar eru ætlaðar fyrir farþega en [...]