Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært ellefu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var sautján ára piltur og mældist bifreið hans á [...]
Erlendur karlmaður var á föstudaginn síðastliðinn staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. [...]
Ríkiseignir hafa óskað eftir tilboðum í námu- og efnistökuréttindi í landi ríkisins, um er að ræða tvö námusvæði í Stapafelli á Reykjanesi, nefnt [...]
Erlendur karlmaður sætir nú farbanni til 24. október næstkomandi vegna gruns um misnotkun greiðslukorta við kaup á flugmiðum. Maðurinn kom til landsins í fyrradag [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir landið allt, en búist er við að vindur nái allt að 23 m/s á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan er spáin [...]
Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bifreiðum í gærkvöld eftir að þeim hafði verið ekið ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi. Átta hjólbarðar undir [...]
Ríkiskaup hafa, fyrir hönd Reykjanesbæjar, óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna nýs grunnskóla við Dalsbraut 11-13 í Reykjanesbæ. Heildarstærð fyrsta [...]
Suðurnesjaliðin verða á ferðinni í Dominos-deidinni í körfuknattleik í kvöld, en stórleikur umferðarinnar er viðureign Grindavíkur og Keflavíkur sem mætast á [...]
Á tímabilinu janúar til loka september 2018 hafa 57 einstaklingar verið stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir að framvísa fölsuðum ferðaskilríkjum. Á [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning um fund fíkniefna á bifreiðastæðinu framan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þegar lögreglumenn komu á [...]
Allmargir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 167 km hraða á Reykjanesbraut [...]