Miðvikudaginn 16. janúar næstkomandi mun Reykjanesbær standa fyrir kynningu á Stapaskóla í Njarðvíkurhverfi, en framkvæmdir við byggingu skólans hófust á [...]
Álagningar- og breytingarseðlar fasteignagjalda verða nú einungis á rafrænu formi og birtir á vefnum island.is og á íbúavef Reykjanesbæjar, mittreykjanes.is Þó [...]
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum föstudaginn 11.janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Grindavík og mun Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður [...]
Kvenfélagið Hvöt hefur í gegnum tíðina verið dyggur stuðningur góðra málefna. Í haust afhenti félagið Suðurnesjabæ myndalega gjöf til kaupa á búnaði að [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun á næstunni sekta þá ökumenn sem ekki nota viðurkendan öryggisbúnað þegar börn eru í bifreiðum. Lögreglan hefur undanfarið [...]
Tillaga að ályktun frá fulltrúum B- og D-lista í Grindavík vegna umferðaröryggismála var samþykkt á síðasta fundi bæjarráðs sveitarfélagsins. Í ályktuninni [...]
Í framhaldi af því að sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs hefur fengið nafnið Suðurnesjabær, vinnur bæjarstjórn nú að því að láta hanna byggðamerki [...]
Að minnsta kosti tveir drónar hafa fundist innan flugverndarsvæðis Keflavíkurflugvallar undanfarin misseri. Samkvæmt heimildum Suðurnes.net sáust flygildin þó ekki [...]
Lóðaleiga Landeigendafélags Ytri-Njarðvíkur hækkar mikið á milli ára, ef eitthvað er að marka umræður á Fésbókarsíðunni Reykjanesbær – Gerum góðan [...]
Heildarfjöldi umsagna vegna veggjaldaáætlunar ríkisstjórnarinnar og samgönguáætlunar er nú 773, tæplega 70 umsagnir bárust um samgönguáætlunina sjálfa og um [...]
Mikil uppbygging er framundan hjá bílaleigufyrirtækinu Happy Campers sem staðsett er við Stapabraut í Njarðvík, ef hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á lóð [...]
Bílanaust, sem rekur verslun í Reykjanesbæ, auk verslanna í Hafnarfirði, á Selfossi, Akureyri og Egilsstöðum er gjaldþrota og hefur lokað verslunum sínum. [...]
Rígurinn á milli nágrananna Keflavíkur og Njarðvíkur í íþróttum er oft á tíðum mikill og samkeppnin hörð, en liðin leika þetta árið í sömu deildum [...]