Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti, samkvæmt samkomulagi milli Mennta- og [...]
Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á stórviðburð ársins, Þorrablót Grindvíkinga, en nú í ár. Þetta verður í fyrsta sinn sem 600 manns koma saman í [...]
Fasteignaverð á Suðurnesjum er farið að nálgast það sem gerist á höfuðborgarsvæðinu, en enn er þó töluverður munur á stærð og gæðum. Ungt fólk getur [...]
Blaðamaðurinn Atli Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Hátíðin fer fram í Laugardalnum daganna 21. til [...]
Grindavík hefur fengið króatíska miðvörðinn Josip Zeba í sínar raðir en hann hefur gert tveggja ára samning við félagið. Zeba er 28 ára og kemur frá liðinu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna í húsleit sem gerð var í húsnæði í Suðurnesjabæ í síðustu viku að fengini heimild. Um var að ræða [...]
Sumir virðast seint ætla að átta sig á að flugeldasprengingar eru stranglega bannaðar frá og með 7. janúar. Í gærkvöld var flugeldum hent inn í garð hjá [...]
Í tilefni 20 ára afmælis Ljósanætur í ár hefur Ljósanæturnefnd lagt fram spurningakönnun um viðhorf og upplifanir íbúa og gesta á hátíðinni. Fólk er hvatt [...]
Eigendur lóðar við Tjarnabraut 6 í Innri-Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar hafa farið þess á leit við Umhverfis- og skipulagsráð bæjarins að nýtingahlutafalli [...]
Dæmi eru um kulnun í starfi hjá kennurum í Reykjanesbæ og eru afleiðingarnar þær að fólk er komið í veikindafrí eða er hætt að starfa í skólunum. Þetta [...]
Bifreið sem ekið var eftir Reykjanesbraut í nótt hafnaði utan vegar við Kúagerði. Mikil hálka var á Reykjanesbrautinni og rann bifreiðin út af veginum. Engin slys [...]
Tíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 126 km hraða á [...]
Fræðsluráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 11. janúar síðastliðinn að stytta opnunartíma leikskólans Garðasels frá og með haustinu 2019. Er [...]
Það mun kólna svo um munar eftir því sem líða fer á vikuna samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Á miðvikudag er til að mynda gert ráð fyrir að frost [...]