Nýir eigendur hafa í hyggju að ráðast í mikla uppbyggingu á svokölluðu Grænuborgarsvæði í Vogum. Undirbúningur við gatnagerð er þegar hafinn á svæðinu, en [...]
Könnun sem Slysavarnardeildin Dagbjörg í Reykjanesbæ gerði um notkun endurskinsmerkja fyrir utan einn af grunnskólum bæjarins sýnir að allt of fáir nota þetta [...]
Þjónusta í þjónustuveri Reykjanesbæjar kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar, þar sem starfsfólk mun nýta daginn til endurmenntunar. Starfsfólk skjaladeildar [...]
Nokkuð var um minni háttar umferðaróhöpp á Suðurnesjum í vikunni sem leið þar sem óskað var aðstoðar lögreglu við úrlausn mála. Í einu slíku var tilkynnt [...]
Nauðsynlegt að fara í aðgerðir til að ná til aðfluttra íbúa Reykjanesbæjar og auka þátttöku þeirra í menningartengdum viðburðum eins og til dæmis [...]
Erlendur karlmaður var í vikunni settur í tilkynningaskyldu eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði af honum afskipti sem leiddu til þess að upp komst um að hann [...]
Skotinn Ian Ross, fyrrverandi þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur er látinn, 72 ára gamall. Ross þjálfaði einnig lið KR og Vals hér á landi. [...]
Tekjur Reykjanesbæjar af staðgreiddu útsvari launþega jukust um 1,5 milljarða milli áranna 2017 og 2018 og námu um 9,9 milljörðum. Þar með er [...]
Menningarfulltrúi Reykjanesbæjar lagði fram ársskýrslu Duus Safnahúsa á fundi menningarráðs fyrir helgi, í skýrslunni kemur meðal annar sfram að starfsemin á [...]
Flytja þurfti einn með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í vikunni þegar hann ók bifreið sinni yfir hjólbarða sem lá á [...]
Fisksalinn Issi Fish&Chips gerir góðlátegt grín af skipulagsyfirvöldum í Reykjavík með mynd sem hann birtir á Fésbókarsíðu fyrirtækisins, en nýlega var [...]
Rússneska flugfélagið S7 mun áfram bjóða upp á ferðir á milli Moskvu og Keflavíkurflugvallar næsta sumar, en félagið hóf að bjóða upp á ferðir á milli [...]