Stjórn Reykjaneshafnar hefur fullan skilning á ástæðum þess að Síldarvinnslan hf. muni hætta starfsemi í Helguvík á vormánuðum, en ákvörðun um það var [...]
Plastgerð Suðurnesja ehf. og Ásbrú fasteignir ehf. hafa óskað eftir skilgreindum 2.600 fermetra byggingareit á lóðinni Grænásbraut 501 til stækkunar á [...]
Það ríkir mikil gleði í herbúðum Njarðvíkinga þessi dægrin, enda liðið búið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Geysis-bikarsins, eftir góðan sigur á [...]
Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi. Hann er álitinn einn af framúrstefnulegustu fönk trommurum [...]
Njarðvík mætir Stjörnunni í úrslitaleik Geysisbikarsins í körfuknattleik á laugardaginn, eftir 81-72 sigur á KR í Laugardalshöllinni í kvöld. [...]
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, vill að unnið sé að sorpbrennslumálum á landsvísu, frekar en að sorpi úr höfuðborginni sé ekið til [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja auglýsir margar spennandi stöður sem eru lausar til umsókna. Bæði er um að ræða framtíðarstörf og sumarafleysingar, fyrir lækna, [...]
Bæjarráð Grindavíkur tó fyrir beiðni á síðasta fundi ráðsins, se haldinn var í gær, hvar falast er eftir óvenjulega blæbrigðaríku grágrýti, í eigu [...]
Friðjón Einarson, forseti bæjarráðs í Reykjanesbæ, segir að ef undirskriftalisti með nöfnum 2700 íbúa sveitarfélagsins sem Andstæðingar stóriðju í Helguvík [...]
Á föstudag kl. 18 verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Duus Safnahúsum, tvær á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og ein á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar. [...]
Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á máli þar sem grunur leikur á að konu hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í Reykjanesbæ og á henni [...]
IKEA á Íslandi og Keilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu á skólastofu framtíðarinnar sem verður [...]
Markaðsstofa Reykjaness, Reykjanes Unesco Glopal Geopark og sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman og munu bjóða upp á opna fundi um ferðamál á [...]
Fagfólk Reykjanesbæjar fékk á dögunum tækifæri til þess að dýpka þekkingu sína á aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda og skerpa fagvitund sína. Auður [...]
Miðasala á undanúrslitaviðureign Njarðvíkur og KR í Geysisbikar karla fer fram í Ljónagryfjunni frá klukkan 19.30 í kvöld. Í tilkynningu á Fésbókarsíðu [...]