Réttindalaus piltur er ók vespu, sem á sátu tveir piltar til viðbótar, gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína og félaga sinna með því að aka á [...]
Lögregla mun taka tillit til þess að enn eru langar biðraði við dekkjaverkstæði í umdæminu og ekki sekta ökumenn fyrir notkun nagladekkja næstu daga, en hvetur [...]
Forsetahjónin, Guðni Th.Jóhannesson og Elíza Reid, koma í opinbera heimsókn til Reykjanesbæjar næstkomandi fimmtudag, 2. maí, og föstudag, 3. maí og hvetur [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur fengið talsvert af ábendingum varðandi lagningar bifreiða við Reykjaneshöllina en þar er stórt íþróttamót í gangi um helgina. [...]
Nýtt leiðarkerfi innanbæjarstrætó verður kynnt á umferðar- og samgönguþingi í Íþróttaakademíunni mánudaginn 29. apríl kl. 17:00. Kerfið er svokallað [...]
Nokkrum starfsmönnum verður sagt upp hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli á næstu dögumvegna vandræða íslensku flugfélaganna, en sex starfsmönnum var sagt upp [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 145 km hraða á Reykjanesbraut [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum tekið á annan tug ökumanna úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra var jafnframt með [...]
Sextán leikmenn hafa yfirgefið Inkasso-lið Keflavíkur fyrir tímabilið sem nú er að hefjast en samið hefur verið við fimm nýja leikmenn um að leika með [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði allnokkra ökumenn í gærkvöldi sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Frá þessu er greint á Facebook-síðu [...]
Jóhann Friðrik Friðriksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, í stað Hjálmars Árnasonar sem [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl síðastliðinn að vísa ársreikningnum til síðari umræðu þann 7. maí næstkomandi, en [...]