Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært um 40 ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km hraða þar sem hámarkshraði [...]
Suðurnesjaliðin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu fara vel af stað, en keppni í deildinni hófst í dag. Njarðvíkingar lögðu Þróttara að velli í Laugardalnum, [...]
Staðbundin hækkun eldsneytis- og bifreiðagjalda er sögð ein leið til flýtifjármögnunar vegaframkvæmda. Kosturinn við slíka aðferð er að fjármögnunin er [...]
Jet2.com og Jet2CityBreaks hafa ákveðið að meira en tvöfalda ferðaáætlun sína til Íslands veturinn 2019 til 2020. Félögin munu í fyrsta sinn bjóða upp á [...]
Njarðvík og Keflavík hefja leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Keflvíkingar fá Framara í heimsókn á Nettóvöllinn á meðan Njarðvíkingar kíkja í [...]
Einungis tveir kaflar Reykjanesbrautar og stuttur kafli á Grindavíkurvegi koma til greina sem flýtiframkvæmdir samkvæmt lista yfir forgangsröðun framkvæmda sem tekinn [...]
Vegagerðin og Ístak skrifuðu í dag undir verksamning um breikkun Reykjanesbrautar, frá Kaldárselsvegi vestur fyrir Krýsuvíkurgatnamót. Fjögur tilboð bárust í [...]
Keflavík og Njarðvík munu eigast við í grannaslag í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu, en dregið var í keppninni í dag. Bæði lið leika í [...]
Sóknarmaðurinn Pape Mamadou Faye hefur gengið í raðir Þróttar Vogum, sem leikur í 2. deildinni. Pape, sem er 28 ára, er kominn með leikheimild með liðinu og er [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að kaupa fjóra bílskúra að Sólvallagötu 42. Kaupverðið er 8,2 milljónir króna samkvæmt fyrirliggjandi kauptilboði, [...]
Búnaði að verðmæti á sjöttu milljón króna var stolið af vinnuvélum ÍAV einhverntíman á undanförnum þremur dögum. Um er að ræða GPS tæki sem notuð eru [...]
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn til Reykjanesbæjar á fimmtudaginn, 2. maí. Þann dag og á föstudaginn 3. maí [...]
Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í fjórtánda sinn fimmtudaginn 2. maí. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, [...]
Brotist var inn í íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina og verkfærum að verðmæti 300 – 350 þúsund stolið. Áður hafði verið [...]