Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í gærmorgun kannabisræktun í íbúðarhúsnæði. Um var að ræða rúmlega 150 kannabisplöntur. Í húsnæðinu fannst einnig [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gær vegna gruns um fíkniefnaakstur var með tvo unga syni sína í bifreiðinni og var annar þeirra án [...]
Reykjanesbær hefur hafið birtingu á fylgigögnum með fundargerðum á vef sveitarfélagsins. Um leið voru jafnframt teknar í gagnið reglur varðandi þau gögn sem [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að auka fjárveitingu til Garðyrkjudeildar sveitarfélagsins um allt að 15.000.000 króna Þetta var gert [...]
Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir viku dæmdur í fimm mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnaðar- og fíkniefnalagabrot. [...]
Þann 30. apríl síðastliðinn voru 132 umsóknir fyrirliggjandi um félagslegt húsnæði hjá hjá Reykjanesbæ, en frá því í janúar hafa einungis fimm félagslegar [...]
Maður sem ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra í Reykjanesbæ á síðasta ári hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum tekið nokkra ökumenn úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra var á ferðinni á vespu og sýndu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var að aka farþega gegn gjaldi án þess að hafa til þess réttindi. Farþeginn viðurkenndi að [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært á þriðja tug ökumanna fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni. Einn þeirra, erlendur ferðamaður, reyndist aldrei hafa [...]
Opnuð hefur verið sérstök ábendingagátt á vef Reykjanesbæjar þar sem íbúum gefst kostur á að koma á framfæri hugmyndum að verkefnum sem snúa að uppbyggingu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur að undanförnu haft til rannsóknar þrjú mál þar sem um er að ræða tilraunir til smygls fíkniefna til landsins. Í öllum tilvikum [...]
Ökumaður sem var á ferð eftir Reykjanesbraut í gærmorgun mældist á 187 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Lögreglan á Suðurnesjum [...]
Þrennt var handtekið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærmorgun eftir að viðkomandi höfðu látið greipar sópa utan og innan íbúðarhúsnæðis. Farið [...]