Fréttir

Fjölga stöðugildum garðyrkjudeildar

16/05/2019

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að auka fjárveitingu til Garðyrkjudeildar sveitarfélagsins um allt að 15.000.000 króna Þetta var gert [...]

Vímaður á vespu sviptur ævilangt

14/05/2019

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum tekið nokkra ökumenn úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra var á ferðinni á vespu og sýndu [...]

Lögregla stöðvaði skutlara

14/05/2019

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var að aka farþega gegn gjaldi án þess að hafa til þess réttindi. Farþeginn viðurkenndi að [...]

Réttindalaus gripinn á fleygiferð

11/05/2019

Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært á þriðja tug ökumanna fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni. Einn þeirra, erlendur ferðamaður, reyndist aldrei hafa [...]

Tvisvar gripinn við fíkniefnasmygl

10/05/2019

Lögreglan á Suðurnesjum hefur að undanförnu haft til rannsóknar þrjú mál þar sem um er að ræða tilraunir til smygls fíkniefna til landsins. Í öllum tilvikum [...]

Eftirlýstur á 187 kílómetra hraða

10/05/2019

Ökumaður sem var á ferð eftir Reykjanesbraut í gærmorgun mældist á 187 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Lögreglan á Suðurnesjum [...]
1 297 298 299 300 301 741