Fréttir

Dýr hraðakstur ferðamanns

18/06/2019

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í umdæminu. Sá sem hraðast ók mældist á 150 km hraða þar [...]

Þúsundir heimsækja Skessuna

18/06/2019

Menningarfulltrúi kynnti gestatölur hjá Skessunni á síðasta fundi menningarráðs Reykjanesbæjar, en þúsundir heimsækja þessa áhugaverðu veru í hverjum [...]

Hjálmar sæmdur fálkaorðu

18/06/2019

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í gær sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. [...]

Martin til Njarðvíkur

05/06/2019

UMFN hefur samið við Wayne Martin um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s-deild karla í körfuknattleik. Martin er 26 ára gamall, 201 cm og 108 kg [...]

Lengri opnunartímar í sundlaugum

04/06/2019

Sumaropnun Vatnaveraldar tók gildi í laugardaginn 1. júní og gildir til 20. ágúst. Í sumar verður opið kl. 6:30 til 21:30 mánudaga til föstudaga og kl. 9:00 til [...]

Njarðvík mætir KR og Grindavík FH

03/06/2019

Dregið var til átta liða úr­slit­anna í bik­ar­keppni KSÍ, Mjólk­ur­bik­arn­um, í höfuðstöðvum KSÍ á Laug­ar­dals­velli í dag. Njarðvík, sem sló [...]
1 295 296 297 298 299 741