ORF Líftækni í Grindavík hefur opnað gestastofu, Grænu smiðjuna, í gróðurhúsi fyrirtækisins í Grindavík. Græna smiðjan er vistvænt 2000 fermetra hátækni [...]
Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í fyrradag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Hafði hún verið með sinn hund á göngu þegar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá einstaklinga eftir húsleit í húsnæði í umdæminu um síðustu helgi. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglumenn [...]
September var sérstaklega annasamur hjá Brunavörnum Suðurnesja, en farið var í 317 útköll á sjúkra- og/eða slökkviliðsbílum. Þar af voru 35 útköll á [...]
Atvinnuþróunarfélagið Heklan og Einarhaldsfélag Suðurnesja efna til örráðstefnu á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október nk frá kl. 17 til 19, fyrir [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á dögunum bíl á Reykjanesbraut sem í voru of margir farþegar þar sem einn sat undir öðrum. Lögreglumenn veittu því enn [...]
Bandaríkjaher stefnir á aukin umsvif á Keflavíkurflugvelli, en herinn ásamt Atlantshafsbandalaginu og Íslenska ríkinu mun framkvæma á varnarsvæðinu fyrir um 16 [...]
Sólarhringsþjónusta er nú í boði á ný á virkum dögum á Ljósmæðravakt HSS. Enn um sinn verður þjónusta þó skert um helgar og verður opið á milli 8 og [...]
Landsbjörgu barst aðstoðarbeiðni úr Reykjanesbæ í dag þar sem þakkantur var byrjaður að fjúka. Björgunarsveitin fór á vettvang og kom í ljós [...]
Icelandair hefur aflýst öllum brottförum frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. Reiknað er með 18-25 m/s vindi á suðvesturfjórðungi [...]
Nesfiskur í Garði hefur gert samning við skipasmíðastöðina Armon í Vigo á Spáni um smíði á rúmlega 66 metra löngum frystitogara og ráðgert er að smíðinni [...]
Efnisveitan Youtube er eins og flestir vita endalaus uppspretta skemmtilegra myndbanda en eins og gengur og gerist hafa nokkur myndbönd fengið meiri athygli notenda en [...]
Hvassviðri eða stormur, 20-25 m/s, gengur nú yfir Faxaflóa og er gul viðvörun í gildi hjá Veðurstofu Íslands. Hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum [...]
Töluverð röskun hefur verið á flugi frá Keflavíkurflugvelli í morgun vegna veðurs og má búast við röskunum á flugi áfram í dag, 3. október, samkvæmt vef [...]