Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir bílaveltu við afleggjarann við Straumsvík á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. [...]
Fjarþjálfarinn og fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekkur sem Gillz eða DJ Muscleboy, segist hafa trú á Reykjanesinu og hefur kappinn fjarfest í tveimur [...]
Malbikunarframkvæmdir verða á Reykjanesbraut í dag. Malbikuð verður hægri akrein og öxl til vesturs á Reykjanesbraut, frá Njarðvíkurbraut að Fitjum. Akreininni [...]
Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum í desember og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður í því [...]
Allmargir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 146 km [...]
Töluverðar umræður hafa skapast í íbúahópnum Reykjanesbær – Gerum góðan bæ betri um bílastæðamál við verslunarkjarnann á Fitjum í Njarðvík, en þar [...]
Bíósalur hefur nú verið tekinn í notkun á neðstu hæð 88 hússins, þar sem starfsemi Fjörheima fer fram. Unga fólkið sem sækir Fjörheima er ánægt með salinn [...]
Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að ferðataska hefði verið skilin eftir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og [...]
Jazzfjelag Suðurnesjabæjar efnir til tónleika í Bókasafni Sandgerðis í kvöld. Djasstríó skipað þeim Kjartani Valdemarssyni píanóleikara, Gunnari Hrafnssyni [...]
Tveimur af fimm Boeing 737 MAX 8-farþegaþotum Icelandair verður flogið til Spánar á morgun. Vélarnar verða staðsettar rétt fyrir utan Barcelona. Áður [...]
Óanægja ríkir á meðal hluta starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) vegna stjórnunarhátta nýráðins forstjóra stofnunarinnar. Þannig herma heimildir [...]
Flybus fagnar 40 ára afmæli á árinu en flugvallarrútan var sett á laggirnar árið 1979 af Kynnisferðum sem reka þessa þjónustu enn. Flybus [...]
Björgin, Geðræktarmiðstöð Suðurnesja verður með Geðveikt kaffihús og markað fimmtudaginn 10. október á alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn að Suðurgötu [...]
Niðurstöður rannsóknar um rafrettu (veip) reykingar barna og ungmenna í Reykjanesbæ voru kynntar nýliðinni fornvarnarviku og ljóst er að niðurstöðurnar voru ekki [...]
Kona sem bitin var af hundi í Reykjanesbæ í fyrradag biðlar til hundaeigenda að vera ekki á göngu með hundana lausa. Konan var bitin af hundi af Husky tegund og [...]