Ökumaður sem var á ferð eftir Reykjanesbraut um helgina mældist á 165 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Um var að ræða erlendan ferðamann. Hann gat ekki [...]
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði íslenskan karlmann sem kom með flugi frá Edinborg þann 10. nóvember síðastliðinn. Við leit fundust tæplega tvö [...]
Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi klukkan 20 en þá lesa höfundar sem allir tengjast Suðurnesjum á einn eða [...]
Forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja, Markús Ingólfur Eiríksson, telur að færa þurfi þjónustu heilsugæslunnar nær íbúum en nú er og til að ná því [...]
Handknattleiksfélag Reykjanesbæjar, betur þekkt sem HKR, var stofnað árið 2008 og fagnaði því 10 ára afmæli á síðasta ári. Lítil sem engin starfsemi hefur [...]
Rútufyrirtækið Gray Line hefur höfðað tvö dómsmál á hendur Isavia. Annars vegar vegna samnings sem Gray Line telur Isavia hafa brotið og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að eigandi bílhurðar sem að einhverjum ástæðum festist við flatvagn sem lagður er í Grindavík gefi sig fram hið fyrsta. [...]
Úttekt vegna loftgæða og hugsanlegra raka- og mygluskemmda í Myllubakkaskóla sýnir skemmdir á afmörkuðum svæðum innan veggja skólans. Framkvæmdaráætlun [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært um 40 ökumenn fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni. Flestir voru staðnir að verki á Sunnubraut í Reykjanesbæ. Einn sem [...]
Leikurinn okkar sem er án efa afar skemmtilegur og hressandi er kominn í gang og hér á þessari síðu verður hægt að nálgast vísbendingar, allavega stundum, en [...]
Samskipti starfsfólks Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja við framkvæmdastjórn stofnunarinnar hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur og er starfsfólk uggandi um [...]
Grindavíkurbær hefur látið hanna nýjan fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi sem nú rís norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 [...]
Starfsmaður fyrirtækis á Suðurnesjum var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í vikunni eftir að tilkynnt hafði verið um vinnuslys. Starfsmaðurinn var að [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar og sameiginlega rekinna stofnana fyrir árin 2020-2023 var til umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Á fundinum lýsti fulltrúi [...]