Instagramstjörnurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Auður Gísla litu við í Bláa lóninu um helgina hvar þær stöllur gerðu vel við sig og fögnuðu [...]
Turkish Airlines hefur undanfarin ár birt auglýsingar í tengslum við úrslitaleikinn í Amerískum fótbolta, Super bowl. og hsfs þær jafnan vakið mikla athygli og [...]
Lággjaldaflugfélagið Play Hefur boðað umsækjendur um störf flugliða í viðtöl, en félagið auglýsti störfin í nóvember síðastliðnum eða sama dag og [...]
Lággjaldaflugfélagið Wizz Air ætlar ekki að halda áfram flugi til Íslands frá höfuðborg Litháen, Vilnius. Félagið hefur haldið úti flugi til Vilnius allt [...]
Fríða Dís fagnar útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar með tónleikum í Berginu Hljómahöll laugardaginn 15. febrúar 2020. Fyrsta plata Fríðu Dísar, Myndaalbúm, er [...]
Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að erlendur aðili hafi ólmur viljað leggja 5,5 milljónir dollara inn á reikning [...]
Ný stjórn Kadeco var kosin á hluthafafundi félagsins þann 13. janúar síðastliðinn. Stjórnarmenn eru nú fimm talsins í stað þriggja áður eftir [...]
Varðskipið Þór mun leggjast við Miðgarð í Grindavíkurhöfn í dag og er tilgangurinn með komu varðskipsins til Grindavíkurhafnar að prufukeyra, í samvinnu við [...]
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að kanna kostnað við uppsetningu færanlegrar varaaflsstöðvar í sveitarfélaginu, ásamt því [...]
Stefnt er að því að leggja göngu- og hjólastíg frá Grindavík að golfvelli sem staðsettur er rétt utan við bæinn. Tillaga að leiðarvali á göngu- og [...]
Nemendur DansKompaní sópuðu til sín verðlaunum á undankeppni Dance World Cup sem haldin var í Borgarleikhúsinu í dag. Alls framkvæmdu nemar úr DansKompaní 21 [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum bárust þrjár tilkynningar um þjófnaði í fyrradag. Farið var inn í tvo bílskúra og úr báðum stolið dýrum verkfærum. Málin eru í [...]
Bílvelta varð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ökumaður sem ók bifreið sinni eftir Garðvegi missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að [...]
Farþegar sem fóru um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum janúarmánuði voru 29,8% færri en á sama tíma í fyrra. Það er 6,6% minna en farþegaspá Isavia, sem birt [...]