Lággjaldaflugfélagið easyJet hefur aflýst tveimur flugferðum frá Keflavíkurflugvelli í kvöld. Þá hefur Transavia aflýst einu flugi. easyJet aflýsir ferðum til [...]
Það hefur vart farið framhjá neinum að ofsaveður gekk yfir Suðurnesjasvæðið í gær og þaðan af síður ætti það að hafa farið framhjá nokkrum manni að [...]
Stjarnan lagði Grindavík að velli í úrslitaleik Geysisbikarsins í körfuknattleik með 14 stiga mun, 89-75. Leikurinn var þó mun jafnari en lokatölur gefa til kynna [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst á dögunum tilkynning um að ungir piltar væru að kasta flugeldum upp á svalir íbúðarhúsnæðis í umdæminu. Drengirnir voru á [...]
Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir æfði á dögunum með aðalliði Paris Saint-Germain í knattspyrnu. Sveindís Jane er um þessar mundir á lánssamningi frá [...]
Mikið álag var á sjálfboðaliðum Björgunarsveitarinnar Suðurnes í ofsaveðrinu sem gekk yfir svæðið í gær og fóru menn þar á bæ langt með að klára þann [...]
Fjórir piltar voru dæmdir fyrir líkamsárás á jafnaldra sinn fyrir Héraðsdómi Reykjaness þann 12. febrúar síðastliðinn. Árásin var framin á Ljósanótt í [...]
Einn eigenda flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates hefur tekið sæti í stjórn hins nýstofnaða lággjaldaflugfélags Play, sem stefnir á að hefja flug á [...]
Lággjaldaflugfélagið Wizz-air á von á slæmum veðurskilyrðum á Keflavíkurflugvelli á morgun, í það minnsta ef eitthvað er að marka Facebook-síðu félagsins. [...]
Á meðan flestir Suðurnesjamenn héldu sig innan dyra í ofsaveðrinu í morgun fór ljósmyndarinn Haukur Hilmarsson á stjá með myndavélina að vopni og óhætt er [...]
Mikið tjón varð á bílaleigubílum á geymslusvæði á Ásbrú í ofsaveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í morgun. Mjög hvasst var á Ásbrú og fuku bílar úr [...]
Töluvert tjón hefur orðið í Garði, Suðurnesjabæ, eftir að flætt hefur inn í nokkur hús. Um er að ræða að minnsta kosti eitt einbýlishús og nokkur [...]
Grassláttur á opnum svæðum í Njarðvíkur- og Keflavíkurhverfum Reykjanesbæjar var boðinn út á dögunum og var fyrirtækið Garðlist hlutskarpast í báðum [...]
Grindavík mætir Stjörnunni í úrslitum Geysisbikars karla í körfuknattleik. Leikið verður í Laugardalshöllinni og hefst fjörið klukkan 13:30 á morgun, laugardag. [...]
Töluvert tjón varð á sjóvarnargarði við Ægisgötu í Reykjanesbæ í óveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í nótt og morgun. Frá þessu greinir Guðlaugur Helgi [...]