Fréttir

Allt rafrænt hjá HS Veitum

18/03/2020

Frá og með deginum í dag munu HS Veitur aðeins taka við umsóknum rafrænt í gegn um Mínar Síður á heimasíðu fyrirtækisins. Þar verður hægt að sækja [...]

Jarðskjálfti upp á 4,2 fannst víða

18/03/2020

Nú klukkan 10:32 varð jarðskjálfti af stærð 4,2 um 3 km NV af Gunnuhver á Reykjanesi. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesi, m.a. á Veðurstofunni. Nokkrir smærri [...]

Land rís á ný við Þorbjörn

17/03/2020

Niðurstöður jarðskorpumælinga við Þorbjörn sýna að þensla sem veldur landrisi er hafin að nýju. Landrisið er nú hægara en það sem mældist í lok janúar en [...]

Brotist inn bát í Sandgerðishöfn

17/03/2020

Brotist var inn í bát í Sandgerðishöfn og skemmdir unnar á innanstokksmunum. Meðal annars braut þjófurinn rúðu í matsal bátsins og spennti þar upp glugga og [...]

Skoða lækkun leikskólagjalda

17/03/2020

Reykjanesbær hefur til skoðunar að lækka kostnað foreldra við Frístund og leikskóla vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna Covid 19. Í fundargerð [...]
1 223 224 225 226 227 742