Fréttir

Fríhöfnin segir ekki upp fólki

30/03/2020

Ekki verður ráðist í uppsagnir hjá Fríhöfninni að svo stöddu. Frá þessu segir í tilkynningu sem Isavia sendi frá sér í kjölfar þess að félagið sagði upp [...]

Rúmlega hundrað sagt upp hjá Isavia

30/03/2020

Isavia hefur sagt upp 101 starfsmanni og 37 starfsmönnum boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis, sem greinir frá. Um er að [...]

Skólahald með óbreyttum hætti

29/03/2020

Skipulag skólahalds hefur almennt gengið vel á Suðurnesjum eftir að samkomubann var sett á og verður skólahald því með óbreyttum hætti fram að páskafríi [...]

Eldur kom upp í Röstinni

28/03/2020

Bruna­varn­ir Suður­nesja voru kallaðar út í nótt vegna elds í Röst­inni í Reykja­nes­bæ, en um er að ræða gam­alt frysti­hús sem hef­ur verið breytt [...]

Gefa 60% af innkomunni til HSS

28/03/2020

Um 300 manns hafa boðað þátttöku eða sýnt áhuga á að taka þátt í námskeiðinu Styrkur og Jóga heima í stofu í apríl, en 60% af þátttökugjaldinu mun renna [...]
1 215 216 217 218 219 742