Fjórir skiptu á milli sín bónusvinningnum í Lottói kvöldsins og fær hver þeirra rúmlega 227 þúsund krónur í vasann. Tveir miðanna voru keyptir í Reykjanesbæ, [...]
CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur gengið frá samningum við nýjan styrktaraðila, og það á þessum afar sérstaku tímum þegar flestir halda að sér [...]
Leigufélögin Alma og Heimavellir bjóða viðskiptavinum upp á að fresta hluta af leigugreiðslum og hjá Heimavöllum stendur til boða að fresta hluta af [...]
Ríkiskaup fyrir hönd Framkvæmdasýslu ríkisins leita eftir verktökum í forval vegna byggingar á 1000 fermetra, 50 herbergja, gistiskýli sem staðsett verður á [...]
Atvinnuleysi mælist nú 17% í Reykjanesbæ sem er það mesta á landinu. Í undirbúningi er að koma á fót teymi um viðbrögð við ört vaxandi atvinnuleysi. Kjartan [...]
Veðurstofa gerir ráð fyriur austan og norðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og snjókomu á suðurhluta landsins í fyrramálið, 5. apríl. Af þeim sökum hefur [...]
Framkvæmdasýsla Ríkisins hefur óskað eftir tilboðum í viðhaldsframkvæmdir á byggingu 831 á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða rúmlega 12 þúsund fermetra [...]
Veffyrirtækið Kosmos og Kaos ehf. var á dögunum dæmt til að greiða Eirberg ehf. 6.854.431 krónu með dráttarvöxtum auk 2.480.000 króna í málskostnað vegna [...]
Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson, stjórnarformaður Kadeco og körfuboltadómari með meiru, eignuðust dreng í gær. Hinir ýmsu fjölmiðlar [...]
Tæplega 70 störf eru laus til umsóknar hjá Reykjanesbæ. Flest störfin eru við grunnskóla sveitarfélagsins og eru störf í Stapaskóla, nýjasta skólanum í [...]
Alþingi samþykkti á dögunum þingsályktunartillögu um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda þar sem 6,5 milljörðum króna verður varið í samgöngumál, [...]
Tvö kórónuveirusmit greindust á Suðurnesjum á síðastliðnum sólarhring, en nú eru 64 einstaklingar smitaðir af veirunni á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt nýjustu [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fela bæjarlögmanni að undirbúa gerð samnings um kaup Reykjanesbæjar á hlut í fasteignafélagi Keilis með fyrirvara um [...]