Á árinu 2020 hefur orðið aukning á barnaverndartilkynningum er varðar vanrækslu umsjón og eftirlit, áfengis og/eða fíkniefnaneysla foreldra. Þannig bárust 58 [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er búin að hafa uppi á manni sem talinn er hafa selt pilti hlaupbangsa sem tvær unglingsstúlkur innbyrtu um síðustu [...]
Útkall C- vaktar Brunavarna Suðurnesja þann 24. apríl síðastliðinn verðu lengi í minnum haft hjá þeim aðilum sem því sinntu. Um var að ræða útkall á [...]
Íbúar í Reykjanesbæ geta nýtt sér frábæra aðstöðu og fengið matjurtakassa til afnota fyrir 5.000 kr. fyrir sumartímabilið. Afmarkaðir reitir fást [...]
Tvær stúlkur, 13 og 14 ára, voru fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús á föstudagskvöld eftir að hafa innbyrt hlaupbangsa (e. gummy bears) sem innihéldu morfín [...]
Fjölmörg fyrirtæki af Suðurnesjum hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda vegna tekjumissis í kjölfar hruns í ferðaþjónustu. Líkt og við er að búast er [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið þá ákvörðun að boðið verði upp á ókeypis aðgang í Rokksafn Íslands og Duus Safnahús, menningar og listamiðstöð [...]
Í kjölfar tilslakana á aðgerðum vegna sóttvarna í samfélaginu eru nokkrar breytingar á sjúkradeild HSS (D-deild) og á þjónustu ljósmæðravaktarinnar frá og [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur verið iðin við kolann undanfarna daga og heldur bætt í hóp öflugra styrktaraðila. Félagið hefur þannig skrifað undir [...]
Á bæjarstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 19. maí, kom undirrituð með tillögu að bókun vegna uppbyggingar í Helguvík og óskaði eftir því að meirihluti [...]
Skráning í Markaðsstofu Reykjaness er fyrirtækjum að kostnaðarlausu fyrir árið 2020. Aðild að Markaðsstofu Reykjaness veitir fyrirtækjum aukinn sýnileika í [...]
Njarðvíkingar hefja sumaræfingar í knattspyrnu fyrir leikskólabörn fimmtudaginn 11.júní næstkomandi. Félagið mun koma til móts við þau börn sem misstu úr [...]
Suðurnesjamönnum sem gert er að sæta sóttkví vegna Covid 19 hefur fjölgað nokkuð á undanförnum dögum, en ekkert nýtt smit hefur greinst á svæðinu í rúman [...]
Landsmenn munu verða duglegir við að ferðast innanlands í sumar, enda afar erfitt að skipuleggja ferðalög erlendis um þessar mundir. Ef eitthvað er að marka [...]