Fréttir

Keflavík með stórsigur

28/06/2020

Keflvíkingar halda toppsætinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu eftir flottan 4-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík í dag, en liðið hefur nú skorað níu mörk í [...]

Skipað í nefnd vegna strætómála

28/06/2020

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur skipað nefnd til að fara yfir almenningssamgöngur í Reykjanesbæ, en mikil óánægja hefur verið með þær breytingar sem gerðar [...]

Uppboð á reiðhjólum hjá lögreglu

25/06/2020

Uppboð á reiðhjólum í vörslu lögreglunnar á Suðurnesjum verður haldið mánudaginn 29. júní næstkomandi klukkan 13 við lögreglustöðina á Hringbraut. [...]

Kostnaður vegna hvatagreiðslna eykst

24/06/2020

Reykjanesbær hefur greitt tæplega 36 milljónir króna í hvatagreiðslur vegna íþrótta- og tómstunda barna það sem af er ári, en sveitarfélagið greiddi rúmlega [...]

Keilir kennir gröfumönnum

23/06/2020

Vinnuverndarskóli Íslands mun á næstu misserum hefja kennslu á grunnnámskeiði vinnuvéla. Það veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru [...]
1 192 193 194 195 196 743