Athafna- og veitingamaðurinn Tómas Tómasson stefnir að opnun Hamborgarabúllunnar í Reykjanesbæ á næstu misserum, en undirbúningur er í fullum gangi eftir [...]
Heimsóknareglur á D-deild Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja hafa verið hertar á ný, en heimsóknir verða nú leyfðar á milli klukkan 18 og 20 með ákveðnum [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá aðila á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Tveir þeirra eru jafnframt grunaðir um fíkniefnasölu. Í [...]
Flugþjónustufyrirtækið Airport Associates tapaði 393 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 159 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstrartekjur [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar fundaði í morgun. Aðeins eitt mál var á dagskrá á fundinum, en það snýr að slætti á opnum væðum í sveitarfélaginu. Töluvert [...]
Aukning virðist vera í flugi til og frá landinu um þessar mundir, en 20 flug eru á áætlun fyrir föstudag. Undanfarið hafa um 15 vélar lent á vellinum daglega. Sem [...]
Töluvert hefur verið um að skemmdarverk hafi verið unnin á hinum ýmsu eigum Reykjanesbæjar undanfarið en svo virðist sem unglingar hafi verið að verki í flest [...]
Njarðvíkingnum Örvari Þór Kristjánssyni er margt til listanna lagt, sérstaklega þegar kemur að því að kitla hláturtaugar fólks, en hann hefur meðal annars [...]
Jarðskjálftahrina hófst við Fagradalsfjall 19. júlí um kl 1:30. Yfir 1700 jarðskjálftar hafa mælst á svæðinu eftir það. Stærsti skjálftinn varð í [...]
Samkaup hagnaðist um 238 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 452 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstartekjur námu 34 milljörðum króna árið [...]
Íbúar á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu fundu vel fyrir jarðskjálfta sem mældist 4,4 við Grindavík nú rétt miðnætti. Mælingin er enn sem komið er [...]
Tveir jarðskjálftar af stærðinni 3,2 og 4,1 riðu yfir með skömmu millibili laust fyrir klukkan sex í morgun. Skjálftarnir eiga upptök sín rétt norðan [...]