Fréttir

Herða reglur á HSS á ný

29/07/2020

Heimsóknareglur á D-deild Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja hafa verið hertar á ný, en heimsóknir verða nú leyfðar á milli klukkan 18 og 20 með ákveðnum [...]

Þrír teknir með fíkniefni

27/07/2020

Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá aðila á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Tveir þeirra eru jafnframt grunaðir um fíkniefnasölu. Í [...]

Fjölgar á KEF

21/07/2020

Aukning virðist vera í flugi til og frá landinu um þessar mundir, en 20 flug eru á áætlun fyrir föstudag. Undanfarið hafa um 15 vélar lent á vellinum daglega. Sem [...]

Hagnaður hjá Samkaup

20/07/2020

Samkaup hagnaðist um 238 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 452 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstartekjur námu 34 milljörðum króna árið [...]

Fundu vel fyrir öflugum skjálfta

19/07/2020

Íbúar á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu fundu vel fyrir jarðskjálfta sem mældist 4,4 við Grindavík nú rétt miðnætti. Mælingin er enn sem komið er [...]
1 189 190 191 192 193 743