Skemmtistaðurinn Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur tekið fyrsta bjórinn sem bruggaður er á Suðurnesjum í sölu. Bjórinn sem framleiddur er af Litla [...]
Á morgun hefst kennsla í grunnskólunum á Suðurnesjum eftir sumarfrí. Samhliða því mun umferð gangandi vegfarenda og bifreiða aukast við skólana og í [...]
Brunavarnir Suðurnesja hafa fengið afhenta nýja sjúkrabifreið, en um þessar mundir er unnið að því að endurnýja sjúkrabílaflota landsins og er BS á meðal [...]
Tvö kórónuveirusmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær og eitt á landamærunum. Samkvæmt tölum á vef Embættis landlæknis og [...]
Í dag undirrituðu Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. (SKN), Reykjanesbær og Reykjaneshöfn viljayfirlýsingu um á uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík [...]
Karlmaður slasaðist á dögunum þegar hann var að reyna að tengja uppþvottavél, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Maðurinn var að athafna sig undir vaski þegar [...]
Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ afgreiddi mataraðstoð til 888 heimila frá 15. apríl til 1. júlí 2020. Í júní mánuði afgreiddu sjálfboðaliðar á [...]
Búið er að opna Grindavíkurveg til norðurs, frá Grindavík að Reykjanesbraut. Grindavíkurvegur verður áfram lokaður til suðurs og bendir lögregla ökumönnum á [...]
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun láta af störfum um næstu mánaðamót, en hann mun taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra [...]
Grindavíkurvegur er lokaður í augnablikinu þar sem eldur er laus í bifreið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en ekki er ljóst hversu lengi vegurinn [...]
Ungur ökumaður mældist á 187 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. Maðurinn var því á rúmlega tvöföldum hámarkshraða. Þar var [...]
Flugfélögin virðast ætla að halda sínu striki þrátt fyrir að hertar reglur taki gildi á Keflavíkurflugvelli frá og með miðnætti í kvöld. Nítján flug eru [...]
Söngkonan góðkunna, Leoncie, virðist ekki vera sátt við starfsfólk Lögreglustjórans á Suðurnesjum, í það minnsta ef eitthvað er að marka skilaboð sem hún [...]