Fréttir

Framkvæmdir á Hafnargötu

02/09/2020

Hafnargata í Reykjanesbæ verður lokuð að hluta miðvikudaginn 2. september vegna framkvæmda. Um er að ræða kaflann frá Heiðarvegi niður að Skólavegi. Stefnt er [...]

Komið að þolmörkum hjá barnavernd

02/09/2020

Mikið álag er á Barnavernd Reykjanesbæjar og segir María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, að nú sé komið að þolmörkum. Álagið er langt yfir viðmiðum [...]

Loka fyrir heitt vatn á Ásbrú

01/09/2020

Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu Ásbrú verður lokað fyrir heita vatnið í fyrramálið miðvikudagsmorgun 2.9.2020 kl.9. Búist er við að vinnan taki allan [...]

Fóru eftir Google maps og festu bílinn

01/09/2020

Er­lent par hafði sam­band við lög­regl­una á Suður­nesj­um í gær­morg­un og sagði far­ir sín­ar ekki slétt­ar. Þau höfðu ætlað til Reykja­vík­ur [...]

Buster á göngu fann fíkniefni

01/09/2020

Þegar verið var að viðra leit­ar­hund lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um, Buster, um helg­ina á veg­slóða við Reykja­nes­braut vakti hann at­hygli [...]

Fríhöfnin segir upp 62 starfsmönnum

31/08/2020

Frí­höfn­in ehf., dótt­ur­fé­lag Isa­via, sagði upp 62 starfs­mönn­um í dag. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu. „Því miður er [...]

Tíu smitaðir á Suðurnesjum

30/08/2020

Tíu einstaklingar eru í einangrun smitaðir af Covid 19 á Suðurnesjum, samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is. Einstaklingar sem sæta [...]
1 183 184 185 186 187 743