Vegna viðgerða á dreifikerfi hitaveitu í Hafnargötu Reykjanesbæ verður lokað fyrir heita vatnið í fyrramálið 3.9.2020 kl.8:30. Búist er við að vinnan taki [...]
Hafnargata í Reykjanesbæ verður lokuð að hluta miðvikudaginn 2. september vegna framkvæmda. Um er að ræða kaflann frá Heiðarvegi niður að Skólavegi. Stefnt er [...]
Um helmingi af áætluðum flugferðum til og frá landinu í dag og á morgun hefur verið aflýst. Þannig hafa 7 af 16 auglýstum brottförum frá Keflavíkurflugvelli í [...]
Mikið álag er á Barnavernd Reykjanesbæjar og segir María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, að nú sé komið að þolmörkum. Álagið er langt yfir viðmiðum [...]
Njarðvíkingar lögðu Þrótt Vogum að velli í hörku grannaslag í Vogum í kvöld. Þróttarar leiddu í hálfleik með marki frá Júlíusi Óla Stefánssyni en [...]
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu Ásbrú verður lokað fyrir heita vatnið í fyrramálið miðvikudagsmorgun 2.9.2020 kl.9. Búist er við að vinnan taki allan [...]
Bæjarráð Suðurnesjabæjar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu atvinnumála á Suðurnesjum og skorar á ríkisvaldið að styðja við sveitarfélagið. Á fundi [...]
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum [...]
Erlent par hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í gærmorgun og sagði farir sínar ekki sléttar. Þau höfðu ætlað til Reykjavíkur [...]
Dómsmálaráðherra hefur auglýst embætti lögreglustjórans á Suðurnesjunum laust til umsóknar. Til stendur að skipa í embættið þann 1. nóvember næstkomandi. [...]
Tíu einstaklingar eru í einangrun smitaðir af Covid 19 á Suðurnesjum, samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is. Einstaklingar sem sæta [...]