Fréttir

Íbúafundur um atvinnumál

16/09/2020

Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi [...]

Fimm vilja embætti lögreglustjóra

15/09/2020

Fimm umsækjendur eru um stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum, en starfið var auglýst í kjölfar þess að Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri [...]

Unnu skemmdir á byggingakrönum

15/09/2020

Tveir byggingakranar sem staðsettir eru á Ásbrú fengu að finna fyrir skemmdarvörgum, en brotin voru ljós á krönunum og fjarlægð öryggi úr rafmagnstöflum. Auk [...]

Ærslabelgur eyðilagður

15/09/2020

Svokallaður ærslabelgur við félagsmiðstöðina 88 húsið í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]

Funduðu með ráðherranefnd

11/09/2020

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í [...]

Tekinn réttindalaus á lyftara

10/09/2020

Ökumaður á lyft­ara sem lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði á Njarðarbraut fyrr í vik­unni reynd­ist ekki hafa til­skil­in vinnu­véla­rétt­indi. [...]

Covid-sýnatökur á nýjum stað

09/09/2020

Allar sýnatökur fyrir Covid 19 fyrir skjólstæðinga HSS fram nú á Fitjabraut 3 í Reykjanesbæ, en ekki við heilsugæsluna eins og verið hefur. Einstaklingar sem eru [...]
1 181 182 183 184 185 743