Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið rafmagnstæki sem stolið var þegar brotist var inn í vallarhús við knattspyrnuvöll félagsins í hendur á ný. Þetta [...]
Sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt Vinnumálastofnun, Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum /Atvinnuþróunarfélaginu Heklunni, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi [...]
Fimm umsækjendur eru um stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum, en starfið var auglýst í kjölfar þess að Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri [...]
Tveir byggingakranar sem staðsettir eru á Ásbrú fengu að finna fyrir skemmdarvörgum, en brotin voru ljós á krönunum og fjarlægð öryggi úr rafmagnstöflum. Auk [...]
Svokallaður ærslabelgur við félagsmiðstöðina 88 húsið í Reykjanesbæ er ónýtur eftir að skemmdir voru unnar á honum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Forráðamenn knattspyrnudeildar Njarðvíkur fara ekki fögrum orðum um einstaklingana þrjá sem brutust inn í vallarhús deildarinnar, á fésbókarsíðu félagsins er [...]
Dagurinn fór illa af stað hjá knattspyrnudeild Njarðvíkur, en óprútnir aðilar höfðu brotið sér leið inn í Vallarhúsið í nótt og stolið þar fartölvu, [...]
Fulltrúar Suðurnesjabæjar hafa óskað eftir viðræðum við Reykjaneshöfn og Grindavíkurbæ / -höfn um möguleika á samstarfi hafnanna um rekstur þeirra. [...]
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti í fyrradag Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ og ræddi stöðuna á vinnumarkaði og veturinn framundan, [...]
Fylgjendum stúlknanna sem heilluðu ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden upp úr takkaskónum á dögunum hefur fjölgað umtalsvert á Instagram síðan [...]
Árekstur varð í hringtorgi við Fitjar í Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar á dögunum, en samkvæmt tilkynningu lögreglu var þar á ferðinni erlendur [...]
Ökumaður á lyftara sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á Njarðarbraut fyrr í vikunni reyndist ekki hafa tilskilin vinnuvélaréttindi. [...]
Sjö einstaklingar eru í einangrun á Suðurnesjum vegna Covid 19 smita, en það er svipaður fjöldi og verið hefur undanfarna daga. Þetta má sjá á vef landlæknis og [...]
Allar sýnatökur fyrir Covid 19 fyrir skjólstæðinga HSS fram nú á Fitjabraut 3 í Reykjanesbæ, en ekki við heilsugæsluna eins og verið hefur. Einstaklingar sem eru [...]