Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum og götum [...]
Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Newman varð þriðja í vali á bestu fimleikakonu ársins af Fimleikasambandi Íslands. Árangurinn verður að teljast einstaklega [...]
Líftæknifyrirtækið Algalíf, sem staðsett er á Ásbrú, mun þrefalda framleiðslu sína á astaxanthíni í verksmiðju sinni í Reykjanesbæ með því að stækka [...]
Fjölskylduhjálp Íslands gerir ráð fyrir að aðstoða 400 fjölskyldur á Suðurnesjum með mat fyrir jólin. Frá þessu greinir Ásgerður Jóna Flosadóttir, [...]
um 300 leikskólabörn af leikskólunum Holti og Stapaskóla í Reykjanesbæ og Gefnarborg í Garði eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindust á leikskólunum. [...]
Kórónuveirusmit greindist hjá barni á leikskólanum í Stapaskóla. Smitið fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá um 90 nemendum og [...]
Frístundabílar er nýtt verkefni sem hefur göngu sína í Reykjanesbæ næsta haust, en verkefnið gengur út á að Reykjanesbær mun sjá um að aka nemendum í [...]
Um 200 leikskólabörn og starfsfólk leikskólanna Holts í Reykjanesbæ og Gefnarborgar í Garði verða í sóttkví fram á aðfangadag eftir að kórónuveirusmit [...]
Ný gata verður mynduð í miðbæ Reykjanesbæjar, gangi tillögur JeES Arkitekta eftir. Gatan verður mynduð af bæjarlandi milli baklóða Suðurgötu og Hafnargötu, [...]
Hótel Keflavík hefur boðist til að leggja fjölskyldum frá Seyðisfirði lið eftir að miklar skriður hafa fallið á bæinn undanfarna daga og valdið gríðarlegu [...]
Nýjar götur verða til í Dalshverfi í Reykjanesbæ á næstu misserum, en um er að ræða sjö götur hvar götunöfn eiga að enda á -dal eða -stapa. Þessum götum [...]
Leikskólinn Gefnarborg í Garði verður lokaður á föstudag eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna. Foreldrar barna á leikskólanum fengu símtal þessa [...]
Kennari á leikskólanum Holti í Reykjanesbæ hefur greinst með kórónuveiruna og verður leikskólinn lokaður á morgun föstudag. Í tölvupósti til foreldra [...]
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2021, en alls bárust 72 umsóknir og hljóðuðu styrkbeiðnir upp á rúmlega 193 milljónir króna. [...]