Íslandsbanki og Landsbanki hafa opnað útibú sín fyrir viðskiptavini frá og með deginum í dag samhliða fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni. Viðskiptavinir [...]
Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar, sem áætlað er að taka í gagnið i byrjun árs 2023, fara að hefjast en verksamningar vegna stækkunarinnar verða [...]
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Steinás í Njarðvík, aðfaranótt 13. janúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án [...]
Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni [...]
Nýtt brugghús hefur hafið starfsemi í Grindavík og er stefnan sett á að hafa fimm tegundir í framleiðslu á hverjum tíma. Rætt er við þá Steinþór Júlíusson [...]
Jarðskjálfti um 4,1 að stærð mældist norður af Grindavík um klukkan þrjú í nótt, aðfaranótt sunnudags. Skjálftinn fannst vel í Grindavík en auk þess [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa óskað eftir ýmsum upplýsingum varðandi vinnu og kostnað við umhverfisstefnu sveitarfélagsins, [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins út mars 2021. Er ákvörðunin liður í [...]
Alvarlegt umferðarslys varð á Njarðarbraut í Reykjanesbæ um hádegisbil í dag. Ekið var á gangandi vegfarendur á gangbraut við Reykjavíkurtorg. Mikill [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við framherjann Antonio Hester út tímabilið. Hester lek hér á landi í tvö tímabil árin 2016-2018, með liði [...]
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að ritun á sögu Keflavíkur yrði slegið á frest um eitt ár, á fundi bæjarstjórnar. “Á fundi bæjarráðs [...]
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu þess efnis að framtíðarnefnd sveitarfélagsins yrði lögð niður. Þetta var gert með formlegum hætti [...]
Flutningaflugvél af gerðinni Boeing-737 frá fyrirtækinu Bláfugli rann til á akstursbraut á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan átta í morgun. Um 5-6 mínútum [...]
Reykjanesbær býður, líkt og undanfarin ár, upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar dagana 5. janúar til og með 11. janúar. Hringja [...]