Rokksafn Íslands hefur opnað nýja sérsýningu sem heitir Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson. Sýningin fjallar um söngvarann Jón Kr. Ólafsson og [...]
Olíufyrirtækin hafa verið dugleg við að lækka eldsneytisverð á landinu undanfarnar vikur, en þó ekki á Suðurnesjum, ef marka má vef GSM bensín, sem heldur utan [...]
HS veitur hafa sent frá sér tilkynningu vegna rafmagnsleysis í Grindavík sem stóð yfir í tæpar 10 klst hjá sumum íbúum sl. föstudag. Í tilkynningunni eru orsök [...]
Grindavíkurbær tapaði á dögunum nokkuð sérkennilegu dómsmáli gegn innflutningsfyrirtæki í Reykjanesbæ. Málið snérist um tilboð sem gert var í nafni [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsinu. Bátafloti Gríms Karlssonar var fyrsta sýningin sem [...]
Gefin hafa verið út drög að rýmingaráætlun fyrir Sveitarfélagið Voga. Áætlunin er enn í vinnslu og eru þessi drög einungis hugsuð til að bregðast við þeim [...]
Einn íbúi á Suðurnesjum sætir nú einangrun vegna Covid-19, samkvæmt vef Almannavarna og landlæknis, covid.is. Á vefnum kemur einnig fram að fólk er einungis í [...]
Sérfræðingar frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Veðurstofu Íslands funduðu ásamt lögreglunni á Suðurnesjum og fulltrúa Grindavíkurbæjar klukkan [...]
Afar öflug skjálftahrina gengur nú yfir við Fagradalsfjall, en þrír snarpir skjálftar hafa vakið Suðurnesjamenn af værum blundi. Klukkan 00:42 varð skjálfti 3,8 [...]
Nokkuð öflugur jarðskjálfti fannst vel á Suðurnesjum nú um klukkan 0:40, og sé miðað við færslur á samfélagsmiðlum hristtust hús víðsvegar á Suðurnesjum [...]
Um helgina býðst Grindvíkingum að koma saman í Kvikunni menningarhúsi að Hafnargötu 12. Eldfjalla- og jarðskjálftafræðingar frá Veðurstofu Íslands auk [...]
Alls hafa um 22.000 jarðskjálftar mælst við Keili og Fagradalsfjall undanfarna tíu daga, en frá miðnætti í nótt mældust sex skjálftar yfir 3,0 að stærð, sá [...]
Suðurnesjabær hafði betur gegn skipafélaginu Thor P/F fyrir Landsrétti í máli sem rekja má aftur til ársins 2014 þegar flutningaskip félagsins sigldi á [...]
Kröftug jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga þann 24. febrúar síðastliðinn með skjálfta af stærð 5,7 og í kjölfarið skjálfta að stærð 5,0. Síðan [...]