Fréttir

Tveir í einangrun á Suðurnesjum

22/03/2021

Tveir greindust með kórónuveiruna á Suðurnesjum á síðustu þremur sólar­hringum og sæta því einangrun. Þetta má sjá á uppfærðum tölum á vef landlæknis [...]

Slæmrar aðstæður á gosstað

22/03/2021

Slæmt veður er á svæðinu við Fagradalsfjall í augnablikinu og biðlar lögregla til fólks sem er statt þar að halda til baka frá svæðinu. Tilkynning lögreglu: [...]

Loka svæði næst gossprungunni

21/03/2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka litlu svæði næst gossprungunni í Geldingadölum. Sú ákvörðun er byggð á ályktun vísindaráðs þar [...]

Fólk á gangi um hættusvæði

19/03/2021

Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna sem eru á ferðinni um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg að hlýta umferðarlögum og vera ekki að nema staðar að [...]

Fyrsta myndin af gosinu!

19/03/2021

Fyrsta mynd af gosinu hefur verið birt á Facebooksíðu veðurstofunnar. Myndin er tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Syðri endi tungunnar er um 2,6 km frá [...]

Gýs í Fagradalsfjalli

19/03/2021

Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofi, en lítill órói sést á jarðskjálftamælum. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á [...]

Lögregla kannar hvort gos sé hafið

19/03/2021

Lögreglan á Suðurnesjum er nú á leið frá Keflavík til Grindavíkur til að meta hvort gos sé hafið við Grindavík. Þetta hefur visir.is eftir starfsfólki [...]
1 155 156 157 158 159 743