Tveir greindust með kórónuveiruna á Suðurnesjum á síðustu þremur sólarhringum og sæta því einangrun. Þetta má sjá á uppfærðum tölum á vef landlæknis [...]
Maður sem leitað var að í nágrenni gosstöðvanna í Geldingadal er fundinn, heill á húfi. Maðurinn hafði komist af sjálfsdáðum til Grindavíkur og hefur fengist [...]
Suðurnesjamærin Jóhanna Júlía Júlíusdóttir var sigurvegari fyrsta hluta The Open 2021, undanmóts Heimsleikana í crossfit. Jóhanna Júlía keppir undir merkjum [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út og er yfir gossvæðinu í Geldingadal við leit að fólki. Þyrlan fór í loftið frá Reykjavík klukkan 08:25, [...]
Verður er slæmt á Reykjanesi þessa stundina og gefin hefur verið út gul veðurviðvörun sem gildir í allan dag. Hvöss sunnanátt er við gosstöðvarnar sem færir [...]
Björgunarsveitafólk hefur komið fjölda fólks til aðstoðar við gosstöðvarnar í Geldingadal í nótt. Meirihluti þeirra sem hafa þurft aðstoð voru örmagna eftir [...]
Slæmt veður er á svæðinu við Fagradalsfjall í augnablikinu og biðlar lögregla til fólks sem er statt þar að halda til baka frá svæðinu. Tilkynning lögreglu: [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka litlu svæði næst gossprungunni í Geldingadölum. Sú ákvörðun er byggð á ályktun vísindaráðs þar [...]
Veðurstofan fylgist grannt með þróun gasmengunar frá eldgosinu í Geldingadal. Ekki er útlit fyrir að gasmengun frá eldstöðvunum komi til með að hafa veruleg [...]
Svæðið í kringum gosstöðvarnar í Geldingadal við Fagradalsfjall er ekki lokað, en það getur hins vegar verið hættulegt. Þetta kom fram á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna sem eru á ferðinni um Reykjanesbraut og Grindavíkurveg að hlýta umferðarlögum og vera ekki að nema staðar að [...]
Fyrsta mynd af gosinu hefur verið birt á Facebooksíðu veðurstofunnar. Myndin er tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Syðri endi tungunnar er um 2,6 km frá [...]
Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna eldgossins sem hófst í Fagradalsfjalli nú í kvöld. Þá hefur flugumferð um Keflavíkurflugvöll verið stöðvuð. Ekki er [...]
Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofi, en lítill órói sést á jarðskjálftamælum. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er nú á leið frá Keflavík til Grindavíkur til að meta hvort gos sé hafið við Grindavík. Þetta hefur visir.is eftir starfsfólki [...]