Fréttir

Loka fyrir aðgengi að gossvæðinu

25/03/2021

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur tekið ákvörðun um að loka fyr­ir aðgengi að gosstöðvun­um í Geld­inga­dal.  Í tilkynningu vísar lögregla til [...]

Rúmlega 13 milljarða tap hjá Isavia

25/03/2021

Af­koma Isa­via sam­stæðunn­ar var nei­kvæð um 13,2 millj­arða króna eft­ir skatta árið 2020, sem er um 14,4 millj­arða króna viðsnún­ing­ur frá fyrra [...]

Opna fyrir aðgengi að gosstöðvunum

24/03/2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið [...]

Suðurnesjafólki í sóttkví fjölgar

24/03/2021

Alls eru nú 12 einstaklingar í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt vef Almannavarna og landlæknis, covid.is. Það hefur því fjölgað um 10 á listanum, en enginn hefur [...]

Á sprellanum við rennandi hraun

23/03/2021

Menn taka upp á ýmsum misskemmtilegum uppátækjum þegar hrifningin af eldgosi ber menn ofurliði, en heyrst hefur af fólki, grilla pylsur, steikja beikon og jafnvel [...]

Hávaði, kannabis og fjaðurhnífur

22/03/2021

Nokkuð var um hávaðaút­köll í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um um helg­ina. Mik­il kanna­bislykt var í einni íbúðinni og við hús­leit, að [...]
1 154 155 156 157 158 743