Í gær var settur upp teljari á vegum Ferðamálastofu á stikaðri gönguleið að eldgosinu í Geldingadölum. Alls fóru 4.786 manns að gosinu í gær en mesta [...]
Afkoma Isavia samstæðunnar var neikvæð um 13,2 milljarða króna eftir skatta árið 2020, sem er um 14,4 milljarða króna viðsnúningur frá fyrra [...]
Starfsmenn Umhverfisstofnunar hafa orðið vitni að ítrekuðum akstri utan vega ásamt því að almenningur hefur sent inn ábendingar. Fjöldi atvika og ökutækja sem [...]
Erfitt getur reynst að takmarka aðgang fólks að gossvæðinu við Fagradalsfjall og miða við þær samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti. Þetta kom fram í [...]
Tíu manna samkomubann tekur gildi á miðnætti og á við um alla sem eru fæddir fyrir árið 2015. Munu takmarkanirnar gilda um allt land og í þrjár vikur. Hér fyrir [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið [...]
Alls eru nú 12 einstaklingar í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt vef Almannavarna og landlæknis, covid.is. Það hefur því fjölgað um 10 á listanum, en enginn hefur [...]
Farið var yfir niðurstöður álagsmælingar starfsmanna barnaverndar Reykjanesbæjar sem gerð var í mars 2021, á fundi barnaverndarnefndar sveitarfélagsins sem haldinn [...]
Unnið er að rýmingu á gossvæðinu í Fagradalsfjalli þar sem gasmengun er talin í þann mund að verða lífshættuleg vegna breyttrar vindáttar. Á [...]
Fimmtudagskvöldið 25. mars klukkan 20:00 verður Erlingskvöld í Bókasafni Reykjanesbæjar og í beinu streymi frá Facebook síðu safnsins. Vegna fjöldatakmarkana [...]
Menn taka upp á ýmsum misskemmtilegum uppátækjum þegar hrifningin af eldgosi ber menn ofurliði, en heyrst hefur af fólki, grilla pylsur, steikja beikon og jafnvel [...]
Fátt er betra en góður fiskur í upphafi viku og ekki er verra ef um er að ræða stórkostlegt ferðalag bragðlauka sem framkallað er á einfaldan og fljótlegan [...]
Félagar í Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hafa lokið við að stika gönguleið að gosstöðvunum í Geldingadal. Gönguleiðin hefst við Suðurstrandarveg [...]