Næstkomandi laugardag, 15. maí, gefst börnum í Reykjanesbæ tækifæri til þess að lesa fyrir hund í 20 mínútur. Bókasafnið, í samstarfi við félagið Vigdísi [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu umhverfis-og skipulagssviðs sveitarfélagsins þess efnis að farið verði í útboð vegna 1. áfanga gatnaframkvæmda [...]
Opið hús verður fyrir einstaklinga 60 og eldri sem eiga eftir að fá bólusetningu. HSS býður upp á „opið hús“ í bólusetningarhúsnæðinu á Ásbrú milli [...]
Í dag er unnið við malbikun á Garðskagavegi og verður veginum lokað milli Miðnesheiðarvegar og golfvallar við Leiru. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að [...]
Óttast var að einstaklingur hefði fótbrotnað við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í gær og var viðkomandi fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Í tilkynningu [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja starfsemi nýrrar heilsugæslu hér á Suðurnesjum sem allra fyrst og alls ekki seinna en 1. [...]
Samkvæmt drögum að nýju hættusvæði á gossvæðinu við Fagradalsfjall er gert ráð fyrir að það verði allt að 650 metrar í kringum öflugasta gíginn þegar [...]
Í vikunni munu skjólstæðingar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hljóta alls um 2.020 skammta af Covid-bóluefni. Haldið verður áfram að gefa fólki með [...]
Flugvallarhótel Courtyard by Marriott við Aðalgötu hefur hlotið tilnefningar í hinni virtu keppni World Travel Awards. Hótelið, sem var opnað í febrúar, hlýtur [...]
Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla. Hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku [...]
Erlendir íbúar á Suðurnesjum eiga í erfiðleikum með að fá störf við hæfi þar sem gott vald á íslensku máli er nánast undadntekningalaust skilyrði fyrir [...]
Töluverðar breytingar urðu á gosvirkni við Fagradalsfjall í nótt., en kvikustrókavirkni sem hafði verið nokkuð stöðug undanfarna daga tók að sveiflast með [...]