Njarðvík mun taka sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili. Njarðvík sem tapaði fyrir Grindavík í spennandi úrslitaeinvígi um sæti [...]
Lögregla leitar vitna að umferðaróhappi sem varð á Fitjum í Reykjanesbæ í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að damkvæmt aðilum á vettvangi hafi einhver [...]
Kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær er lokið. Alls bárust 3.484 atkvæði í þau 27 verkefni sem kosið var um og ánægjulegt hversu margir tóku [...]
Áformað er að ráðast í alútboð vegna framkvæmda við byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í Innri Njarðvík sem fyrst. Miðað er við að hægt verði [...]
Íbúi í Sveitarfélaginu Vogum tilkynnti starfsfólki sveitarfélagsins á dögunum að hann hefði rekist á hrúgu af drasli og ákveðið að eigin frumkvæði að hóa [...]
Eysteinn Þór Kristinsson hefur verið ráðinn til að gegna starfi skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur. Eysteinn býr yfir víðtækri og yfirgripsmikilli kennslu- og [...]
Hlutkesti mun fara fram milli umsóknaraðila um síðustu lausu lóðirnar í Dalshverfi í Reykjanesbæ þar sem töluverð ásókn var í lóðirnar. Alls sóttu níu [...]
Áfram verður bólusett gegn kórónuveirunni á Suðurnesjum fimmtudaginn 10. júní, í húsnæði landhelgisgæslunnar á Ásbrú. Að þessu sinni fá öll fædd árið [...]
Í sumar verður farið í að skipta út öllum lögnum í Sóltúni og Miðtuni í Reykjanesbæ og er undirbúningur verksins þegar hafinn. Samkvæmt átælunum er [...]
Réttindaráð Háaleitisskóla á Ásbrú ræddi við bæjarstjóra Reykjanesbæjar um möguleika á að breyta og bæta umhverfið við Háaleitisskóla. Meðal annars kom [...]
Það er óhætt að segja að lúxussnekkjan A, sem liggur við festar rétt utan við smábátahöfnina í Gróf, hafi vakið athygli, en sé miðað við samfélagsmiðila [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins um að taka lægsta tilboði í gatnagerð við Dalshverfi 3. [...]