Fréttir

Unnu skemmdarverk og stálu kampavíni

05/10/2021

Nokkr­ir menn stálu þrem­ur kampa­víns­flösk­um að and­virði um 45 þúsund krón­ur á hóteli í umdæminu og sprautuðu úr þeim upp í loftið. Þetta kemur [...]

Setja upp skautasvell í skrúðgarði

05/10/2021

Tillögu um að setja upp skautasvell í skrúðgarðinum í Keflavík hefur verið vel tekið í þeim nefndum sveitarfélagsins sem hún hefur verið rædd og verður [...]

Yfir 2000 skjálftar

01/10/2021

Skjálftahrina hófst 27. september SV af Keili. Skjálftarnir í hrinunni eru staðsettir í norðurenda kvikugangsins sem myndaðist fyrr á árinu leiddi til eldgoss við [...]

Hermann hættur með Þrótt

01/10/2021

Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar í Vogum eftir að hafa komið liðinu upp í Lengjudeild á nýliðnu tímabili. „Hermann Hreiðarsson ekki lengur [...]

Rautt óvissustig á KEF í morgun

01/10/2021

Rautt óvissustig var á Keflavíkurflugvelli á áttunda tímanum í morgun þegar flugvél United Airlines kom inn til lendingar vegna bilunar í flöpsum. Um var að [...]

Taka lán og laga Njarðvíkurhöfn

29/09/2021

Reykjaneshöfn hefur unnið að því síðustu mánuði að undirbúa endurbætur og stækkun á hafnaraðstöðu Njarðvíkurhafnar með það að leiðarljósi að auka [...]

Þreyttur ók út í móa

28/09/2021

Er­lend­ur ferðamaður ók út af Reykja­nes­braut um helg­ina. Bif­reiðin fór yfir urð og grjót og skemmd­ist mikið.  Bif­reiðin var fjar­lægð af [...]
1 135 136 137 138 139 742