Tæplega 50 lóðir fyrir einbýlishús eru lausar til umsóknar í Reykjanesbæ, samkvæmt tilkynningu frá skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins á Facebook-síðu [...]
Byggingaraðilar hafa óskað heimildar frá Reykjanesbæ til að vinna tillögu á breytingu á deiliskipulagi við Framnesveg 11. Breytingin felur í sér fjölgun íbúða [...]
Umbót er nýtt framboð sem býður fram í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi leiðir listann. Í öðru sæti er [...]
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar ítalska flughersins. Þetta er í sjötta sinn sem Ítalir leggja [...]
Umboðsmaður Alþingis beinir þeim tilmælum til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að nefndin taki mál vegna byggingar við Selás í Ásahverfi í [...]
Rúmlega 90.000 áhorfendur verða á Camp Nou, heimavelli Barcelona, þegar Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá þýska liðinu Wolfsburg [...]
Stóri Plokkdagurinn verður haldin sunnudaginn 24. apríl næstkomandi og verða settar upp söfnunarstöðvar á nokkrum stöðum í sveitarfélaginu af því tilefni. [...]
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) gæti haldið utan um þróunarverkefni um nýjan þjóðarleikvang fyrir hönd íslenska ríkisins, komið að staðarvali á [...]
Bandaríkjaher hyggur á 94 milljóna dala uppbyggingu innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli, eða sem samsvarar ríflega 12 milljörðum króna, á árunum 2023 [...]
Töluverðrar tafir eru á umferð um Reykjanesbraut við Hvassahraun þessa stundina vegna umferðaróhapps. Á vef Vegagerðarinnar segir að leysast ætti úr málum [...]
Stórbruni kom upp í Helguvík, við endurvinnslustöð Kölku í dag og leggst mikill reykur í átt að Garðinum. í tilkynningu frá brunavörnum Suðurnesjs eru íbúar [...]
Lögreglan á Suðurnesjum er mætt aftur á samfélagsmiðilinn Facebook, eftir að hafa lokað síðunni fyrir nokkrum vikum að beiðni Persónuverndar. Þetta er að [...]
Leifur Garðarsson var metinn hæfastur af þremur umsækjendum um stöðu deildarstjóra á unglingastigi Stapaskóla. Ekki hefur enn verið gengið frá ráðningarsamningi [...]
Snörp jarðskjálftahrina stendur nú yfir nærri Grindavík og á samfélagsmiðlum hafa íbúar greint frá því að þeir hafi fundið vel fyrir nokkrum þeirra. [...]