Fréttir

Boða umbætur í Reykjanesbæ

25/04/2022

Umbót er nýtt framboð sem býður fram í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi leiðir listann. Í öðru sæti er [...]

Ítalir mæta í loftrýmisgæslu

24/04/2022

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar ítalska flughersins. Þetta er í sjötta sinn sem Ítalir leggja [...]

Stórbruni í Helguvík

09/04/2022

Stórbruni kom upp í Helguvík, við endurvinnslustöð Kölku í dag og leggst mikill reykur í átt að Garðinum. í tilkynningu frá brunavörnum Suðurnesjs eru íbúar [...]

Leifur metinn hæfastur umsækjenda

05/04/2022

Leifur Garðarsson var metinn hæfastur af þremur umsækjendum um stöðu deildarstjóra á unglingastigi Stapaskóla. Ekki hefur enn verið gengið frá ráðningarsamningi [...]

Jörð skelfur við Grindavík

03/04/2022

Snörp jarðskjálftahrina stendur nú yfir nærri Grindavík og á samfélagsmiðlum hafa íbúar greint frá því að þeir hafi fundið vel fyrir nokkrum þeirra. [...]
1 118 119 120 121 122 742