Opnað hefur verið fyrir pantanir á gróðurkössum Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands. Þeir eru staðsettir rétt við Njarðvíkurskóga. Leigugjald fyrir [...]
Eðlilegt er að Framsóknarflokkurinn byrji á að ræða mögulegt áframhaldandi samstarf við Samfylkingu og Beina leið, sem voru í meirihluta á síðasta [...]
DJÄSS heldur áfram tónleikaferðalagi sínu um landið og nú er röðin komin að Reykjanesbæ, – tónleikar í Bíósalnum í Duus-safnahúsum fimmtudaginn 19.maí [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að keyptar verði tvær færanlegar kennslueiningar sem settar verða upp við Myllubakkaskóla. Undanfarin misseri hafa miklar [...]
Ríkislögreglustjóri hefur, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinunnar á Reykjanesskaga. Í [...]
Kjartan Már Kjartansson heldur bæjarstjórstjórastólnum í Reykjanesbæ, en sem kunnugt er hélt meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Beinnar leiðar meirihluta í [...]
Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst við Eldvörp um hálf tólf í dag og klukkan 17:38 varð skjálfti að stærð 5 sem fannst [...]
Íbúar víðsvegar á Reykjanesi segjast, á samfélagsmiðlum, hafa fundið vel fyrir jarðskjálfta sem reið yfir um klukkan 17:40. Samkvæmt mælingum, sem verið er að [...]
Fimm skjálftar yfir þremur að stærð hafa mælst norðvestur af Grindavík við Eldvörp frá klukkan hálf tólf í dag. Dá stærsti var 3,7 að stærð. [...]
Meirihluti E-listans féll í Sveitarfélaginu Vogum í bæjarstjórnarkosningunum í gær. Alls voru greidd 653 atkvæði af 1039 á kjörskrá en kjörsókn var 62,8%. [...]
Einungis 28 einbýlishús eru skráð til sölu á Suðurnesjum á fasteignavef Vísis, en sá vefur mun vera sá stærsti á landinu. Dýrasta hús svæðisins, hvar [...]
Kjörsókn í Reykjanesbæ var undir 50 prósentum í ár, rúm 40% á kjörstað og um 47% eftir að utankjörfundaratkvæði höfðu verið tekin með í dæmið. Árið [...]
Lokatölur frá Grindavík gefa til kynna að meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé fallið. Miðflokkurinn er [...]
Meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokks og Beinnar leiðar heldur velli í Reykjanesbæ og styrkir sig í sessi, þar sem Framsóknarflokkurinn bætti við sig manni. [...]