Njarðvík hefur samið við brasilíska miðjumanninn Joao Ananias en þessi 31 árs gamli leikmaður hefur skrifað undir samning sem gildir næstu tvö tímabil. Ananias [...]
Aðventugangan verður haldin í Reykjanesbæ laugardaginn 3.desember næstkomandi milli klukkan 13-14. Mæting við jólatréð í Aðventugarðinum og verður gengið í [...]
Myllubakkaskóli óskaði á dögunum eftir bókum frá bæjarbúum í uppbyggingu á bókasafni skólans, eftir að öllum bókunum sem fyrir voru var eytt í kjölfar þess [...]
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2022, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum á laugardag. Að þessu sinni hlaut Aðalsteinn [...]
Vegna framkvæmda við vatns- og hitaveitu þarf að loka fyrir hluta Básvegar í Reykjanesbæ að einhverju leyti í komandi viku frá 28. nóvember til 2. desember. [...]
Erindi sem varðar möguleika á samstarfi við Prentsögusetur um uppsetningu prentsögusafns í Reykjanesbæ var lagt fyrir menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar á [...]
Lionsklúbbur Njarðvíkur veitti um helgina styrki til aðila og félaga sem ýmist hafa þurft á aðstoð að halda eða við að liðsinna öðrum sem eru að láta gott [...]
Töluvert umfang mun fylgja tökum á sjónvarpsþáttunum True detective, sem teknir verða upp að hluta í Reykjanesbæ í vikunni, og leyfi hefur verið veitt til að [...]
Tökur hafa undanfarið farið fram hér á landi á HBO-þáttaröðinni True detective. Ljóst er að landslag á Suðurnesjum mun nokkuð koma við sögu, en tökur hafa [...]
Nokkrum götum verður lokað vegna kvikmyndaverkefnis True North í Reykjanesbæ frá morgundeginum, 28. nóvember til 3. desember. Þessa daga munu tökur fara fram á [...]
Lúðrasveit verkalýðsins blæs til árlegra hausttónleika sunnudaginn 27. nóvember næstkomandi í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á tónleikunum koma [...]
Eigendur Njarðarbrautar 13, NB13 ehf., hefur óska heimildar Reykjanesbæjar til að auka byggingarmagn á lóð og stækkunar á byggingarreit skv. uppdrætti JeES [...]
Umhverfis- og skipulagsráð hefur hafnað erindi Byggingafélagsins Grafarholts ehf. um undanþágu á úthlutunarreglum lóða í nýju Dalshverfi. Fyrirtækið átti bestu [...]
Hlutfall innflytjenda af mannfjölda var mest á Suðurnesjum, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en þar voru 28% innflytjendur af fyrstu eða annarri kynslóð. [...]
Tveimur bílaleigum var hafnað um starfsleyfi í Reykjanesbæ þegar erindi Samgöngustofu vegna umsóknar þeirra um leyfi til að reka ökutækjaleigu voru tekin fyrir á [...]