Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að framlengja ekki samningi sínum við knattspyrnudeild Njarðvíkur, en liðið varð deildarmeistari í 2. deild og tryggði sér [...]
Engar uppsagnir eru fyrirhugaðar þegar pósthúsinu í Grindavík verður lokað um miðjan janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í svari Póstsins við fyrirspurn [...]
Hlutfallslega fleiri krabbamein greinast á Suðurnesjum vegna slæmra lifnaðarhátta en annars staðar á landinu. Reykingar og ofþyngd vega þar þyngst. Þetta eru [...]
Leikmaður knattspyrnuliðs Reynis í Sandgerði sem dæmdur var í fimm leikja bann vegna kynþáttaníðs hans í leik KF og Reynis í 2. deildinni 10. september hefur [...]
Grenndarkynningu vegna fyrirhugaðrar hækkunar húss við Hafnargötu 51-55 er lokið. Athugasemdir bárust bárust Reykjanesbæ vegna hinna fyrirhuguðu framkvæmda frá [...]
Borið hefur á slæmri umgengni á leikskólalóðinni við Sólborg í Suðurnesjabæ undanfarið, meðal annars hafa verið unnin skemmdarverk á leiktækjum, grindverki [...]
Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Ivan Jelic, markvörð Reynis Sandgerði, í fimm leikja bann vegna kynþáttaníðs hans í leik KF og Reynis í 2. deildinni 10. september. [...]
Icelandair hyggst hefja beint flug á milli Akureyrar og Keflavíkur í vor. Frá þessu greindi Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Suðurnesja bæjar lýsir yfir áhyggjum sínum á dræmri þátttöku barna og unglinga í Suðurnesjabæ í skipulögðu íþróttastarfi. [...]
Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að starfsemi Útlendingastofnunar verði flutt til [...]
Samkaup hafa í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja stöðvað sölu á frosnum jarðarberjum, 1.200 g pakkningum undir merkjum Great Taste, og innkalla vöruna [...]
Þrjú tilboð bárust í alla hluta útboðs um uppsetningu á hleðslustöðvum fyrir rafbíla í Reykjanesbæ. Alls er um að ræða 15 hleðslustöðvar víðsvegar um [...]
Njarðvíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld titilinn meistari meistaranna íí körfuknattleik með því að leggja Hauka að velli í framlengdum leik í [...]
Nettó hefur hætt samstarfi við Aha.is og sett eigin netverslun, netto.is í loftið. Verslunin hefur haldið úti netverslun síðastliðin fimm ár í samstarfi [...]