Íþróttir

Þróttarar fá öflugan framherja

03/05/2019

Sóknarmaðurinn Pape Mamadou Faye hefur gengið í raðir Þróttar Vogum, sem leikur í 2. deildinni. Pape, sem er 28 ára, er kominn með leikheimild með liðinu og er [...]

Miklar breytingar hjá Keflavík

23/04/2019

Sextán leikmenn hafa yfirgefið Inkasso-lið Keflavíkur fyrir tímabilið sem nú er að hefjast en samið hefur verið við fimm nýja leikmenn um að leika með [...]

Þrír framlengja við Njarðvík

22/04/2019

Nýverið framlengdu þeir Logi Gunnarsson, Jón Arnór Sverrisson og Maciek Baginski samningum sínum við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Stjórn [...]

Njarðvík fallið úr keppni

01/04/2019

Njarðvík er úr leik og ÍR komið í undanúrslitin í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Liðin áttust við í Njarðvík í kvöld í oddaleik sem lauk með sigri [...]

Keflvíkingar komnir í sumarfrí

28/03/2019

KR lagði Keflavík að velli í þriðja ein­víg­is­leik liðanna í átta liða úr­slit­um um Íslands­meist­ara­titil karla í körfuknatt­leik, lokatölur [...]

Heiðarskóli í úrslit Skólahreysti

21/03/2019

Heiðarkóli tryggði sér í gær sæti í úrslitum Skólahreysti, en keppnin fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Liðið er ríkjandi Skólahreystimeistarar og á [...]
1 23 24 25 26 27 125