Sóknarmaðurinn Pape Mamadou Faye hefur gengið í raðir Þróttar Vogum, sem leikur í 2. deildinni. Pape, sem er 28 ára, er kominn með leikheimild með liðinu og er [...]
Sextán leikmenn hafa yfirgefið Inkasso-lið Keflavíkur fyrir tímabilið sem nú er að hefjast en samið hefur verið við fimm nýja leikmenn um að leika með [...]
Körfuknattleikssamband Íslands hefur sektað Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur um 50 þúsund krónur vegna háttsemi áhorfanda liðsins í leik Njarðvíkur og ÍR í [...]
Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur átti góða helgi í skotfiminni, en hann varð um helgina Íslandsmeistari í loftriffli unglingsdrengja og í loftskammbyssu [...]
Njarðvík er úr leik og ÍR komið í undanúrslitin í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Liðin áttust við í Njarðvík í kvöld í oddaleik sem lauk með sigri [...]
Keflvíkingar hafa fengið óvænta líflínu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir að í ljós kom að KR-ingar telfdu fram ólöglegum [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stóð sig best allra kvenna í undankeppnum fyrir Heimsleikana í crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum í sumar, en öllum undankeppnum [...]
Þjálfarar U16 og U18 ára liða drengja og stúlkna hafa nú valið sín 12 manna landslið og tilkynnt þeim sem skipuðu 16-17 manna æfingahópa frá febrúar hvaða [...]
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum í síðustu viku auglýsa grenndarkynningu fyrir íbúa nærri Aragerði vegna áforma um uppsetningu [...]
Heiðarkóli tryggði sér í gær sæti í úrslitum Skólahreysti, en keppnin fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Liðið er ríkjandi Skólahreystimeistarar og á [...]