Þorsteinn Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til formanns knattspyrnudeildar Keflavíkur á aukaaðalfundi sem fram fer þann 8. október næstkomandi, [...]
Grindvíska knattspyrnukonan Dröfn Einarsdóttir hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna sem heldur til Svartfjallalands dagana 20. til 28. október en þá verður [...]
Tommy Nielsen verður ekki áfram þjálfari Grindvíkinga á næsta tímabili en Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar, staðfesti þetta í samtali við [...]
Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 8. október 2015 kl. 20:00 í sal 2 í félagsheimili Keflavíkur að Sunnubraut [...]
Keflavík báru siguorð af Val í undanúrslitum Lengjubikarsins, 80-76 og eru þar með komnar í úrslit. Staðan í leikhléi var 43-48 fyrir Val. Keflavíkurstúlkur [...]
Stuðningsmenn Keflavíkur munu velja leikmann ársins í tengslum við þáttinn Uppgjörið sem sendur verður út á Hljóðbylgunni FM 101,2, strax að loknum leik [...]
Arnar Helgi Lárusson sem keppir fyrir hönd UMFN, mun keppa í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Katar [...]
Félög sem falla úr Pepsi-deild karla verða af hátt í 20 milljón króna tekjum í 1. deild á næstu leiktíð og talað hefur verið um að fallið hafi aldrei verið [...]
Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í gær. Dagskráin á hátíðinni er hefbundin ávörp, myndasýning frá starfsárinu og [...]
Grindvíkingar og Njarðvíkingar eru úr leik í Lengjubikar karla eftir að hafa tapað leikjum sínum í kvöld. Þar með eru öll Suðurnesjaliðin úr leik í [...]
Þjálfararar B-liðs Fjölnis í 2. flokki karla í knattspyrnu og framkvæmdastjóri Fjölnis hafa birt pistil á heimasíðu félagsins vegna leiks [...]
Riðlakeppni Lengjubikarsins er lokið og búið er að raða liðum saman fyrir útsláttarkeppnina. Af Suðurnesjaliðunum komust Njarðvík og Grindavík í átta-liða [...]
Sameiginlegt lið 2. flokks Keflavík/Njarðvík sigraði KA 2 – 1 í úrslitaleik Íslandsmóts B liða 2. flokks á Blönduósvelli í dag. Staðan var 0 – 0 í [...]
Íslandsmót félaga í Dart fór fram um síðustu helgi. Átta lið kepptu um titilinn um hvaða félag er best á Íslandi í dag. Lið Pílufélags Grindavíkur enduðu [...]