Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nokkra ökumenn um helgina, sem ýmist óku undir áhrifum vímuefna eða án ökuréttinda, nema hvoru tveggja væri. Einn þeirra sem [...]
Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. [...]
Hreyfvikan verður 21.-27. september n.k. og verður Grindavíkurbær með annað árið í röð. Vonast er til að allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, [...]
Vinabæjarsamstarf sem Íþrótta- og tómstundaráð hefur tekið þátt í frá árinu 1973 er mikilvægt að mati ráðsins enda hafa tæplega 800 ungmenni farið á í [...]
Á bæjarstjórnarfundi 25. Ágúst var lagt fram minnisblað hafnarstjóra þar sem óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2015 að upphæð 4,5 milljónum króna [...]
Reykjanes Geopark var stofnaður árið 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarseturs Suðurnesja, Keili [...]
Uppbygging Norðuráls á álveri í Helguvík hefur lengi verið til umræðu en fyrsta skóflustunga fyrir álverinu var tekin árið 2008. Óljóst er hins vegar hvenær [...]
Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 25. ágúst sl. lýsingu fyrir gerð deiliskipulags Brimketils skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur bryddað uppá þeirri nýjung í sumar að halda úti boltaspjalli eftir heimaleiki liðsins. Jón Einarsson hefur tekið þjálfara [...]
Keflavíkurflugvöllur, tengiflugvöllur milli Evrópu og Norður-Ameríku, hefur séð mikla aukningu á flugi þar sem fleiri flugfélög fljúga allan ársins hring og [...]
Bifreið sem lagt hafði verið í bifreiðastæði í Keflavík í gærkvöld lagði óvænt af stað og rann aftur á bak út úr stæðinu, norður Hafnargötu þar sem [...]
Víðismenn lögðu nágranna sína í Reyni frá Sandgerði í 3. deildinni 3-1. Milan Tasic skoraði tvö marka Víðis og Tómas Jónsson setti eitt mark. Mark Reynismanna [...]
Njarðvík og KV skildu jöfn 3 – 3 eftir hörkuleik í hvassviðri á Njarðtaks-vellinum í dag. Gestirnir fengu óska byrjun þegar þeir skorðuðu á 4. mín. Þegar [...]
Bjartmar Guðlaugsson, Elíza Newman og Gísli Kristjánsson munu halda tónleika í Kirkjuvogskirkju í Höfnum sunnudaginn 6.sept (Ljósanótt) kl.16.00. Eru tónleikarnir [...]