Töluvert umfang mun fylgja tökum á sjónvarpsþáttunum True detective, sem teknir verða upp að hluta í Reykjanesbæ í vikunni, og leyfi hefur verið veitt til að [...]
Tökur hafa undanfarið farið fram hér á landi á HBO-þáttaröðinni True detective. Ljóst er að landslag á Suðurnesjum mun nokkuð koma við sögu, en tökur hafa [...]
Nokkrum götum verður lokað vegna kvikmyndaverkefnis True North í Reykjanesbæ frá morgundeginum, 28. nóvember til 3. desember. Þessa daga munu tökur fara fram á [...]
Lúðrasveit verkalýðsins blæs til árlegra hausttónleika sunnudaginn 27. nóvember næstkomandi í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á tónleikunum koma [...]
Eigendur Njarðarbrautar 13, NB13 ehf., hefur óska heimildar Reykjanesbæjar til að auka byggingarmagn á lóð og stækkunar á byggingarreit skv. uppdrætti JeES [...]
Umhverfis- og skipulagsráð hefur hafnað erindi Byggingafélagsins Grafarholts ehf. um undanþágu á úthlutunarreglum lóða í nýju Dalshverfi. Fyrirtækið átti bestu [...]
Hlutfall innflytjenda af mannfjölda var mest á Suðurnesjum, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en þar voru 28% innflytjendur af fyrstu eða annarri kynslóð. [...]
Tveimur bílaleigum var hafnað um starfsleyfi í Reykjanesbæ þegar erindi Samgöngustofu vegna umsóknar þeirra um leyfi til að reka ökutækjaleigu voru tekin fyrir á [...]
Óskað hefur verið eftir lóð við Hafnargötu í Grindavík undir gistiheimili á lóð sem er í dag skilgreind á deiliskipulagi sem grænt svæði. Lóðin sem um [...]
Brunavarnir Suðurnesja verða með opinn kynningarfund í Álfagerði fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17.30. Á fundinum verður starfsemi BS kynnt og hlutverk varaliðs / [...]
Stefnu varðandi stærð leikskóla sem fyrirhugað er að byggja við Drekadal í nýju Dalshverfi í Reykjanesbæ hefur verið breytt og er gert ráð fyrir að hann verði [...]
Íslenska gleraugnaverslunin Eyesland átti hagkvæmasta tilboðið í samkeppni um rekstur gleraugnaverslunar á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið mun því opna [...]
Tvöföldun áá 5,6 kílómetra kafla Reykjanesbrautar, á milli Krýsuvíkurafleggjara og Hvassahrauns verður boðin út eftir áramót. Upphaflega átti að bjóða [...]
Tvær listasýningar verða opnaðar hjá listasafni Reykjanesbæjar næsta laugardag klukkan 14. Á sama tíma fer fram afhending Súlunnar, en Súlan er veitt árlega [...]