Fréttir

Mars 1 og 2 komnir í útboð

29/01/2023

Isavia hefur óskað eftir tilboðum í byggingu tveggja turna, Mars 1 og Mars 2, auk tengibrúar við tengiturn Mars 1 og bráðabirgðatengingu við Mars 2. Turnarnir munu [...]

Appelsínugult í kortunum

29/01/2023

Gefnar hafa verið út gular og appelsínugular viðvaranir fyrir átta spásvæði sem taka gildi á morgun, mánudag. Ört dýpkandi lægð nálgast landið úr suðvestri. [...]

Markamaskína til Keflavíkur

22/01/2023

Knattspyrnukonan Linli Tu hefur skrifað undir tveggja àra samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Tu skoraði 16 mörk í 17 leikjum fyrir FHL á síðasta tímabili í [...]

Dimm él og slæmt skyggni í kortunum

21/01/2023

Veðurfræðingar spá Suðvestan og vestan 13-20 m/s með dimmum éljum og mjög slæmu skyggni frá klukkan tvö í nótt til klukkan 14 á morgun. Fólki er bent á að [...]
1 95 96 97 98 99 750