Fréttir

Fræsa og malbika Njarðarbraut

05/06/2023

Vegagerðin áætlar að fræsa og malbika vegkafla á Njarðarbraut. Fræsing hefst í dag, mánudag, við Krossmóa. Markmiðið er að fræsa  á mánudaginn og malbika [...]

Þiggja ekki launahækkun

01/06/2023

Samkvæmt samningum ættu laun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hækka í samræmi við þingfararkaup í júlí næstkomandi, en launin eru hlutfall af launum þingmanna [...]

Götulokanir vegna bæjarhátíðar

31/05/2023

Sjóarinn síkáti, bæjarhátíð Grindvíkinga fram fer helgina 2.-4. júní næstkomandi og líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, [...]

Chaz mun leiða nýtt Njarðvíkurlið

27/05/2023

Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz [...]

Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

26/05/2023

Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem [...]
1 73 74 75 76 77 742