Vegagerðin áætlar að fræsa og malbika vegkafla á Njarðarbraut. Fræsing hefst í dag, mánudag, við Krossmóa. Markmiðið er að fræsa á mánudaginn og malbika [...]
Verkfall félagsmanna BSRB hófst í morgun eftir að ekki náðust samningar á milli aðila. Verkfallið mun hafa töluverð áhrif í Reykjanesbæ, meðal annars á [...]
Boðað hefur verið verkfall starfsfólks Suðurnesjabæjar sem eiga aðild að Starfsmannafélagi Suðurnesja frá og með mánudeginum 5. júní nk. Ef verkfall hefst [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ráðið Pétur Ingvarsson sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil í Subway deild karla. Pétur hefur þjálfað [...]
Samkvæmt samningum ættu laun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hækka í samræmi við þingfararkaup í júlí næstkomandi, en launin eru hlutfall af launum þingmanna [...]
Sumarkvöld Betri Bæjar í Reykjanesbæ verður haldið í kvöld, 1.júní. Líkt og undanfarin ár verður opið í verslunum til 22:00 þar sem frábær tilboð og [...]
Alþjóðateymi Reykjanesbæjar ásamt Khalifa Mushib, skjólstæðingi samræmdrar móttöku flóttafólks í Reykjanesbæ, hefur ákveðið að stefna til hátíðarhalda [...]
Unnið er að endurnýjun hraðahindrana við innkomuna í Garð og við Gerðaskóla. Settar verða upp þrengingar á meðan framkvæmdum stendur. Þetta kemur fram í [...]
Sjóarinn síkáti, bæjarhátíð Grindvíkinga fram fer helgina 2.-4. júní næstkomandi og líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, [...]
Mikil hætta getur skapast þar sem ferðavögnum (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) er lagt í íbúðahverfum þar sem að margir þessara vagna eru stórir og [...]
Til stendur að setja töluverðan fjölda eigna leigufélagsins Heimstaden á sölu, þar á meðal eigir á Suðurnesjum, flestar á Ásbrú. Þannig hafa leigjendur hjá [...]
Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz [...]
Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem [...]