Þórláksmessuskata Grindvíkinga verður haldin í Samkomuhúsinu í Sandgerði næstkomandi laugardag, 16. desember frá klukkan 11.00 til 14.00. Grindvíkingum sem eiga [...]
Nýjasta sjónvarpsþáttaröðin af IDOL Stjörnuleit sem Stöð 2 hefur framleitt undanfarin ár var að hluta til tekin upp í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Stöðvar [...]
Hækkun á liðum gjaldskrár Reykjanesbæjar nemur 8% frá árinu 2023 en þó með nokkrum undantekningum, samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Í [...]
Framkvæmdastjórar fiskvinnslufyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík vilja að starfsfólk þeirra fái að dvelja og gista í verbúðum í bænum. Aðallega [...]
Bláa lónið hefur framlengt lokun sína til klukkan 7 sunnudaginn 17. desember. Verður staðan þá endurmetin. Þetta kemur fram í tilkynningu á [...]
Lokað verður fyrir umferð um Reykjanesbraut við hringtorg á Fitjum með akstursstefnu til vesturs frá Fitjum að Grænásbrekku næstu klukkustundirnar vegna [...]
Vinna við varnargarða við Svartsengi gengur mjög vel og gert er ráð fyrir að garðarnir verði að mestu tilbúnir um miðjan desembermánuð. Þetta kemur fram á [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að rýmka þann tíma sem Grindvíkingar hafa til þess að huga að eigum sínum i Grindavíkurbæ. Rýming fer nú fram [...]
Flutningabíll valt á hliðina í hringtorgi við Fitjar í Reykjanesbæ nú um klukkan hálf tvö. Viðbragðsaðilar eru á vettvangi. Ekki er vitað um meiðsl á [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var til umræðu, og samþykkt, á bæjarstjórnarfundi í gær, en athygli vakti að bæjarfulltrúi Umbótar, Harpa Sævarsdóttir, sat [...]
Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan 10-18 m/s og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en vætu með köflum norðaustantil í dag. Hiti 3 til 10 stig. Hægari í [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, en í umræðum kom meðal annars fram að heildarfjárfestingar í nýframkvæmdum [...]
Stefnt er að því að opna Bláa lónið, Silica hótels og Retreat hótels klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu [...]