Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan 10-18 m/s og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en vætu með köflum norðaustantil í dag. Hiti 3 til 10 stig. Hægari í [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, en í umræðum kom meðal annars fram að heildarfjárfestingar í nýframkvæmdum [...]
Stefnt er að því að opna Bláa lónið, Silica hótels og Retreat hótels klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu [...]
Veðurstofa Íslands treystir sér ekki til þess að sjá um ásættanlegt eftirlit á svæðinu í og við Grindavíkað næturlagi, eins og staðan er nú [...]
Hlutfallslega hefur fjölgun íbúa á árinu verið mest á Suðurnesjum eða um 5,3% sem er fjölgun um 1.651 íbúa. Samtals fjölgar íbúum á landinu öllu um 11.465 [...]
Íbúafundur verður haldinn fyrir Grindvíkinga á morgun, þriðjudaginn 12. desember, klukkan 17:00 í andyrinu á nýju Laugardalshöllinni. Tilgangur fundarins er að [...]
Mjög varasamt að vera á ferðinni vegna mikillar hálkumyndunnar í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu.Unnið er að því að salta og [...]
Mænir 230 ehf. hefur óskað heimildar til að stækka hótel við Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. Gangi áformin eftir mun hæð bætast ofan á byggingu sem snýr að [...]
Heimilt er að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir Myllubakkaskóla, samkvæmt uppdrætti Arkís arkitekta. Breytingin felst í að núverandi bygging verður [...]
Síld og Fiskur ehf., hefur fengið framlengingu á starfsleyfi fyrir svínabú sitt að Minni-Vatnsleysu í Vogum. Gildistíminn er hins vegar takmarkaður við tvö ár [...]
Bæjarins beztu hafa opnað þriðja staðinn á Keflavíkurflugvelli og þar með þann fjórða á Suðurnesjum. Fyrirtækið opnaði fyrst útibú í verslun 10-11 í [...]
Samkaup, í samstarfi við Sigmar Vilhjálmsson, hefur stofnað fyrirtækið Eldum Gott ehf, félagið er í meirihlutaeigu Samkaupa til móts við Sigmar. Þetta [...]
Íbúar Reykjanesbæjar geta komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Húsasmiðjan í Reykjanesbæ ætlar að styðja við bakið á þessu uppátæki með [...]
Nordic Office of Architecture hefur lagt fram uppdrætti að forkynningu á deiliskipulagi við Gróf, fyrir hönd Reykjanes Investment ehf. eiganda þróunarreits við [...]
Hópbifreið var ekið á ferðamann við flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærmorgun. Neyðarlínu barst tilkynning um slysið laust eftir klukkan tíu. Þetta staðfestir [...]