Orkan hefur tekið í notkun 500 kW hraðhleðslustöð á Fitjum í Reykjanesbæ. Í tilkynningu á Facebook-síðu fyrirtækisins kemur fram að átta stæði séu á [...]
Markvörðurinn, Aron Snær Friðriksson hefur skrifað undir samning við Njarðvík sem gildir út keppnistímabilið 2025. Aron, sem er 26 ára gamall, gengur til liðs [...]
Fyrirtæki, sem eru að skoða möguleika á að setja upp starfsstöðvar í Reykjanesbæ eru með bakþanka vegna umræðu um eldsumbrot á Reykjanesskaga, um er að ræða [...]
Útgerðarfélagið Vísir í Grindavík mun hefja saltfiskuvinnslu í Helguvík í næstu viku. Starfsmenn útgerðarfélagsins fengu leyfi til að fara inn í Grindavík í [...]
Færeyski Rauði krossinn hefur safnað sem nemur 5 milljónum íslenskra króna í neyðarsöfnun fyrir íbúa Grindavíkur. Landsstjórn Færeyja hefur þá ákveðið að [...]
Öryggi og velferð Grindvíkinga verður í fyrirrúmi þegar bærinn verður opnaður fyrir íbúum eftir helgi. Gengið er útfrá því að allir íbúar fái jöfn [...]
Reykjanesbær mun þróa og bjóða upp á sérhæfð foreldrafærninámskeið fyrir flóttafólk sem tala ekki íslensku og geta þar af leiðandi ekki nýtt sér þau [...]
Tónlistakonan Elíza Newman heldur trúnó tónleika í Hljómahöll fimmtudaginn 8. febrúar næstkomandi. Er um einstakan viðburð að ræða þar sem Elíza mun í [...]
Undanfarnir dagar og vikur hafa verið krefjandi fyrir snjóruðningsfólk á Keflavíkurflugvelli, líkt og yfirleitt á þessum árstíma og var því gert skil á [...]
Í fyrrakvöld var óskað eftir aðstoð Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar þegar varaaflstöð á toppi fjallsins Þorbjarnar bilaði. Ýmis búnaður er á toppnum, [...]
Íbúar í Grindavík hafa sett af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks Péturssonar, sem er saknað eftir að hafa fallið í sprungu við störf í Grindavík þann 10. [...]
Veðurstofa gerir ráð fyrir Suðvestan 15-20 m/s sunnantil fram yfir hádegi á morgun laugardag. Gul viðvörun tekur gildi í fyrramálið og gildir til klukkan 17. Eftir [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, telur að Vinnumálastofnun, fyrir hönd ríkisins, sé að hýsa allt of marga umsækjendur um alþjóðlega vernd [...]
Ekki verður hægt að hleypa Grindvíkingum heim um helgina til þess að huga að húsum sínum og verðmætum. Vonir stóðu til að það yrði hægt, en þetta er [...]
Reykjanesbæ hefur mótað leiðir fyrir börn og ungmenni til að koma sínum skoðunum á framfæri með því að koma tilkynningarhnapp barnaverndar fyrir í [...]