Tæplega 40 aðilar, eða fyrirtæki, keyptu þær íbúðir sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur selt á undanförnum 10 árum. Um er að ræða um [...]
Stefnt er á að lestarsamgöngur hefjist á milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins eftir átta ár, eða árið 2025. Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa [...]
Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar hefur verið falið að beina þeim tilmælum til slökkviliðsstjóra slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja að [...]
Njarðvíkurstúlkur töpuðu lokaleik sínum í Dominos-deildinni í kvöld þegar þær tóku á móti Haukum í Ljónagryfjunni, 57-83. Njarðvíkingar komu mjög á [...]
Njarðvíkurliðið í knattspyrnu tók þátt í að minna á að í dag er alþjóðadagur Downs Syndrome, en liðsmenn tóku sig til og lögðu æfingasettinu og mættu í [...]
Undankeppnir fyrir Heimsleikana í crossfit standa nú sem hæst og keppast íþróttamenn við að næla sér í sæti á keppninni sem fram fer í Madison í Wisconsin í [...]
Íbúafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 23. mars. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er áætlað að honum ljúki um klukkan 22. [...]
Isavia hefur úthlutað styrkjum til ellefu verkefna úr samfélagssjóði sínum. Verkefnin eru af fjölbreyttum toga en við val á styrkþegum er áhersla er lögð á [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti frábært tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum þar sem hann leikur með liði Barry háskóla. Elvar Már var í [...]
Umhverfisstofnun ákvað að vakta sérstaklega þau efni sem ekki er hægt að mæla í rauntíma við kísilframleiðslu United Silicon í Helguvík. Um er að ræða 16 [...]
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum varð í dag fyrsti blóðgjafinn hér á landi sem nær því marki að gefa 200 sinnum blóð. Hann hefur [...]
Isavia skrifaði á dögunum undir samning við fyrirtækið secunet um uppsetningu sjálfvirkra landamærahliða á Keflavíkurflugvelli. Samningurinn er gerður að [...]
Framtíðarþing um farsæl efri ár í Reykjanesbæ verður haldið á Nesvöllum fimmtudaginn 6. apríl kl. 15:00 – 18:00. Markmið þingsins er að skapa umræðu [...]
Mikill vöxtur hefur verið í yngri flokkastarfi knattspyrnudeildar Þróttar í Vogum undanfarin ár og nú er svo komið að fjölgandi leikjum og batnandi árangri fylgja [...]